Góður útisigur gegn Stjörnunni
Njarðvík náði í þrjú mikilvæg stig í Garðabæinn þegar liðið vann Stjörnuna 0 – 1 á Hofstaðavelli í ömulegu fótboltaveðri. Leikurinn sem einkendist af baráttu allan leikinn var þó þokkalega leikinn miðað við aðstæður sem þó skánuðu aðeins undir lok leiksins. Okkar menn áttu nokkur ágætis upphlaup í fyrri hálfleik svo og andstæðingarnir lika. Bjarni Sæmundsson meiddist í fyrri hálfleik er hann lenti í samstuði við annan leikmann og varð hann að yfirgefa völlinn, stuttu seinna fékk Friðrik markvörður mikið hökk á hnakkann er leikmaður lenti á honum. Friðrik var borinn af velli og fluttur í sjúkrabíl á sjúkrahús þar sem hann var myndaður og skoðaður nánar. Hann fékk að fara heim seinna um kvöldið en báðir gætu verið frá í einhvern tíma, þó maður trúi því ekki á þá. Í seinni hálfleik hélt baráttann áfram og Alfreð náði að skora á 70m leiksins og reyndist það vera sigurmarkið. Þetta var mjög mikilvægt fyrir okkar að ná þessum stigum þarna, strákarnir börðust allan leikinn fyrir þeim og eiga hrós skilið. Mynd / Leikmenn leggja á ráðin fyrir leikinn. Umfjöllun heimasíðu Stjörnunar Íslandsmót 1. deild Hofstaðavöllur STJARNAN – NJARÐVÍK 0 – 1 ( 0 – 0 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Friðrik Árnason ( Sigurður Bjarni Sigurðsson ), 2. Bjarni Sæmundsson ( Gunnar Örn Einarsson ), 3. Kristinn Ingi Magnússon 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Oddsson , 7.Milan Janosevic , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10. Guðni Erlendsson, 11. Alfreð Jóhannsson Varamenn 12.Sigurður Bjarni Sigurðsson, 13.Aron Már Smárason, 14. Gunnar Örn Einarsson, 15. Magnús Ólafsson, 16.Kristinn Örn Agnarsson . Myndir / Svipmyndir úr leiknum Njarðvík náði í þrjú mikilvæg stig í Garðabæinn þegar liðið vann Stjörnuna 0 – 1 á Hofstaðavelli í ömulegu fótboltaveðri. Leikurinn sem einkendist af baráttu allan leikinn var þó þokkalega leikinn miðað við aðstæður sem þó skánuðu aðeins undir lok leiksins. Okkar menn áttu nokkur ágætis upphlaup í fyrri hálfleik svo og andstæðingarnir lika. Bjarni Sæmundsson meiddist í fyrri hálfleik er hann lenti í samstuði við annan leikmann og varð hann að yfirgefa völlinn, stuttu seinna fékk Friðrik markvörður mikið hökk á hnakkann er leikmaður lenti á honum. Friðrik var borinn af velli og fluttur í sjúkrabíl á sjúkrahús þar sem hann var myndaður og skoðaður nánar. Hann fékk að fara heim seinna um kvöldið en báðir gætu verið frá í einhvern tíma, þó maður trúi því ekki á þá. Í seinni hálfleik hélt baráttann áfram og Alfreð náði að skora á 70m leiksins og reyndist það vera sigurmarkið. Þetta var mjög mikilvægt fyrir okkar að ná þessum stigum þarna, strákarnir börðust allan leikinn fyrir þeim og eiga hrós skilið. Mynd / Leikmenn leggja á ráðin fyrir leikinn. Umfjöllun heimasíðu Stjörnunar Íslandsmót 1. deild Hofstaðavöllur STJARNAN – NJARÐVÍK 0 – 1 ( 0 – 0 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Friðrik Árnason ( Sigurður Bjarni Sigurðsson ), 2. Bjarni Sæmundsson ( Gunnar Örn Einarsson ), 3. Kristinn Ingi Magnússon 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Oddsson , 7.Milan Janosevic , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10. Guðni Erlendsson, 11. Alfreð Jóhannsson Varamenn 12.Sigurður Bjarni Sigurðsson, 13.Aron Már Smárason, 14. Gunnar Örn Einarsson, 15. Magnús Ólafsson, 16.Kristinn Örn Agnarsson . Myndir / Svipmyndir úr leiknum

