Heimasigur og þriðja sætið
Þriðja sætið í 2. deild var uppskera okkar eftir Njarðvík sigraði Stjörnuna verðskuldað 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað enda þurftu leikmenn að átta sig á vellinum sem var mjög blautur og háll eftir stórrigningu síðustu tvo dag. Aron Már Smárason náði forystunni fyrir Njarðvík 19 mín eftir að hann hafði fengið stungu inn fyrir vörn Stjörnunar og lagi hann framhjá markverðinum. Liðin skiptust á að sækja sem eftir var fyrri hálfleiks án þess að mark væri skorða. Mynd / Brotið á Aroni fyrir utan teig Barist um boltann í bleytunni Í seinnihálfleik sóttum við meira. Stjarnan náði að jafn úr vítaspyrnu á 60 mín eftir að boltinn hafði átt að hafa hafnað í hendi Hafsteins þegar hreinsaði frá marki. Dómarinn var seinn að dæma víti, en eftir að leikmenn Stjörnunar höfðu hrópað víti dæmdi hann vítí. Leikkerfi Stjörnunar gekk aðallega út á hróp og köll á dómarann sem þeim gekk mjög vel hjá þeim því hann tók í flestum tilfellum tillit til þeirra. Sigurmark okkar kom á 79 mín þá kom Sverrir Þór á siglingu inní vítateiginn og hamraði glæsilega í netið, óverjandi. Guðni fékk gott færi til að bæta við, einn gegn markverðinum. Sigur okkar var sanngjarn enda sýndum við miklu betri spilamennsku. Rafn sækir að marki Gunnar Sveinsson lék í dag sinn 50 leik og Micheal Jónsson lék sinn 30 leik með meistaraflokki. Njarðvíkurliðið Þessi leikur var söguleikur fyrir þær að þetta var sennilega síðasti alvöru leikur sem fer fram á Njarðvíkurvelli. Á dagskrá er að taka allt svæðið undir byggingar, þau mál eru ekki komin endalega í höfn en allt bendir til þess að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Við munum skýra betur frá framgangi þessara mál þegar þau skýrast. Brugðið á leik eftir myndatöku Leikmenn, stjórn og þjálfarar þakka stuðningsmönnum okkar fyrir stuðninginn í sumar. Leikskýrslan Njarðvík – Stjarnan 2 – 1 Þriðja sætið í 2. deild var uppskera okkar eftir Njarðvík sigraði Stjörnuna verðskuldað 2 – 1 á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað enda þurftu leikmenn að átta sig á vellinum sem var mjög blautur og háll eftir stórrigningu síðustu tvo dag. Aron Már Smárason náði forystunni fyrir Njarðvík 19 mín eftir að hann hafði fengið stungu inn fyrir vörn Stjörnunar og lagi hann framhjá markverðinum. Liðin skiptust á að sækja sem eftir var fyrri hálfleiks án þess að mark væri skorða. Mynd / Brotið á Aroni fyrir utan teig Barist um boltann í bleytunni Í seinnihálfleik sóttum við meira. Stjarnan náði að jafn úr vítaspyrnu á 60 mín eftir að boltinn hafði átt að hafa hafnað í hendi Hafsteins þegar hreinsaði frá marki. Dómarinn var seinn að dæma víti, en eftir að leikmenn Stjörnunar höfðu hrópað víti dæmdi hann vítí. Leikkerfi Stjörnunar gekk aðallega út á hróp og köll á dómarann sem þeim gekk mjög vel hjá þeim því hann tók í flestum tilfellum tillit til þeirra. Sigurmark okkar kom á 79 mín þá kom Sverrir Þór á siglingu inní vítateiginn og hamraði glæsilega í netið, óverjandi. Guðni fékk gott færi til að bæta við, einn gegn markverðinum. Sigur okkar var sanngjarn enda sýndum við miklu betri spilamennsku. Rafn sækir að marki Gunnar Sveinsson lék í dag sinn 50 leik og Micheal Jónsson lék sinn 30 leik með meistaraflokki. Njarðvíkurliðið Þessi leikur var söguleikur fyrir þær að þetta var sennilega síðasti alvöru leikur sem fer fram á Njarðvíkurvelli. Á dagskrá er að taka allt svæðið undir byggingar, þau mál eru ekki komin endalega í höfn en allt bendir til þess að framkvæmdir hefjist á næsta ári. Við munum skýra betur frá framgangi þessara mál þegar þau skýrast. Brugðið á leik eftir myndatöku Leikmenn, stjórn og þjálfarar þakka stuðningsmönnum okkar fyrir stuðninginn í sumar. Leikskýrslan Njarðvík – Stjarnan 2 – 1

