Íþróttakarl og íþróttakona UMFN 2013.
eftir umfn
Þriðjudaginn 28. janúar heiðrum við íþróttafólk deilda UMFN 2013, og úr þeim hópi verða svo valin íþróttakarl og íþróttakona UMFN 2013. Hátíðin verður haldin í sal félagsins í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst kl. 18:00 . Hvetjum alla til að mæta. Bolti gegn böli – hreysti til hagsældar.

