Jafntefli gegn KR
Njarðvík og KR skildu jöfn 1 – 1 í æfingaleik á Njarðvíkurvelli í dag. Leikið var í þó nokkrum vindi sem stóð þvert á völlinn og lékum heldur undan vindi í fyrrihálfleik. Nokkur færi sköpuðust báðum megin og tvisvar settu KR ingar boltan í stöngina. Þá bjargaði Almar markvörður okkar tvisavar mjög vel. KR ingar voru mun sterkari í byrjun seinnihálfleiks og ógnuð okkur þó nokkuð en á þess að koma boltanum framhjá Almari og vörninni. Við komum þó smátt og smátt inní leikinn og á 70 mín náði Kristinn Örn Agnarsson forystunni fyrir Njarðvik með góðu marki. KR ingar jöfnuðu síðan metin úr vitaspyrnu sem dæmd var á Jón Hauk. Þrátt fyrir að aðstæður væru ekki hinar bestu brá fyrir góðum köflum og góð barátta í okkar mönnum gegn sterku og velmönnuðu lið KR. Byrjunarlið Njarðvík; 1. Almar Eli Færseth 2. Árni Þór Ármannsson 3. Kristinn Björnsson (Bjarni Steinar Sveinbjörnsson) 4. Vignir Benediktsson 5. Einar Valur Árnason (Andri Þór Guðjónsson) 6. Gestur Gylfason 7. Frans Elvarsson 8. Jón Haukur Haraldsson 9. Ísak Örn Þórðarson (Jón Aðalgeir Ólafsson) 10. Guðni Erlendsson 11. Kristinn Örn Agnarsson. Varamenn; 12. Bjarni Steinar Sveinbjörnsson 14. Andri Þór Guðjónsson 15. Gísli Freyr Ragnarsson 16. Jón Aðalgeir Ólafsson 17. Albert Karl Sigurðsson 19. Dalibor Lazic. Mynd / Vignir í baráttu við KRing Gestur í vorverkunum, hreinsar teiginn af KR ingum Guðni Erlendsson Kristinn Björnsson í baráttu við Jónas Guðna Sævarsson Jón Haukur brýtur á KR ingi og vítaspyrna dæmd Almar kemur engum vörnum við Einar Valur í baráttunni Njarðvík og KR skildu jöfn 1 – 1 í æfingaleik á Njarðvíkurvelli í dag. Leikið var í þó nokkrum vindi sem stóð þvert á völlinn og lékum heldur undan vindi í fyrrihálfleik. Nokkur færi sköpuðust báðum megin og tvisvar settu KR ingar boltan í stöngina. Þá bjargaði Almar markvörður okkar tvisavar mjög vel. KR ingar voru mun sterkari í byrjun seinnihálfleiks og ógnuð okkur þó nokkuð en á þess að koma boltanum framhjá Almari og vörninni. Við komum þó smátt og smátt inní leikinn og á 70 mín náði Kristinn Örn Agnarsson forystunni fyrir Njarðvik með góðu marki. KR ingar jöfnuðu síðan metin úr vitaspyrnu sem dæmd var á Jón Hauk. Þrátt fyrir að aðstæður væru ekki hinar bestu brá fyrir góðum köflum og góð barátta í okkar mönnum gegn sterku og velmönnuðu lið KR. Byrjunarlið Njarðvík; 1. Almar Eli Færseth 2. Árni Þór Ármannsson 3. Kristinn Björnsson (Bjarni Steinar Sveinbjörnsson) 4. Vignir Benediktsson 5. Einar Valur Árnason (Andri Þór Guðjónsson) 6. Gestur Gylfason 7. Frans Elvarsson 8. Jón Haukur Haraldsson 9. Ísak Örn Þórðarson (Jón Aðalgeir Ólafsson) 10. Guðni Erlendsson 11. Kristinn Örn Agnarsson. Varamenn; 12. Bjarni Steinar Sveinbjörnsson 14. Andri Þór Guðjónsson 15. Gísli Freyr Ragnarsson 16. Jón Aðalgeir Ólafsson 17. Albert Karl Sigurðsson 19. Dalibor Lazic. Mynd / Vignir í baráttu við KRing Gestur í vorverkunum, hreinsar teiginn af KR ingum Guðni Erlendsson Kristinn Björnsson í baráttu við Jónas Guðna Sævarsson Jón Haukur brýtur á KR ingi og vítaspyrna dæmd Almar kemur engum vörnum við Einar Valur í baráttunni

