Jafntefli í Kópavogi
Jafntefli 1 – 1 var niðurstaðan úr leik Breiðabliks og Njarðvík á Kópavogsvelli í kvöld. Njarðvíkingar náðu forystunni á 12 mín þegar Snorri Már Jónsson skallaði í markið eftir góða hornspyrnu Milans. Blikar jöfnuðu á 55 mín eftir að mistókst að hreinsa almennilega frá marki okkar. Jafnræði var með liðunum og jafntefli sanngjörn úrslit en þó hefðum við geta rænt sigrinum þegar Aron Már skallaði markið og línuvörðurinn var sá eini á vellinum sem sá eitthvað athugavert og dæmdi rangstöðu. Eyþór Guðnason lék í kvöld sinn 100 leik fyrir Njarðvík og óskum við honum til hamingju með áfangan. Mynd / Snorri Már skallar í mark Breiðabliks Íslandsmót 1.deild BREIÐABLIK – NJARÐVÍK 1 – 1 ( 0 – 01 ) Kópavogsvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Rúnar Dór Daníelsson, 2.Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon ( Kristinn Örn Agnarsson ), 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Freyr Sigurðsson, 7.Milan Janosevic, 8. Jón Fannar Guðmundsson ( Kristinn Björnsson ) , 9. Gunnar Sveinsson, 10.Guðni Erlendsson, 11.Magnús Ólafsson ( Aron Már Smárason ). Varamenn 12.Einar Valur Árnason, ,13.Kristinn Björnsson, 14.Jón Freyr Magnússon, 15. Kristinn Örn Agnarson, 16.Aron Már Smárason. Myndir / úr leiknum Jafntefli 1 – 1 var niðurstaðan úr leik Breiðabliks og Njarðvík á Kópavogsvelli í kvöld. Njarðvíkingar náðu forystunni á 12 mín þegar Snorri Már Jónsson skallaði í markið eftir góða hornspyrnu Milans. Blikar jöfnuðu á 55 mín eftir að mistókst að hreinsa almennilega frá marki okkar. Jafnræði var með liðunum og jafntefli sanngjörn úrslit en þó hefðum við geta rænt sigrinum þegar Aron Már skallaði markið og línuvörðurinn var sá eini á vellinum sem sá eitthvað athugavert og dæmdi rangstöðu. Eyþór Guðnason lék í kvöld sinn 100 leik fyrir Njarðvík og óskum við honum til hamingju með áfangan. Mynd / Snorri Már skallar í mark Breiðabliks Íslandsmót 1.deild BREIÐABLIK – NJARÐVÍK 1 – 1 ( 0 – 01 ) Kópavogsvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Rúnar Dór Daníelsson, 2.Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon ( Kristinn Örn Agnarsson ), 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason, 6.Einar Freyr Sigurðsson, 7.Milan Janosevic, 8. Jón Fannar Guðmundsson ( Kristinn Björnsson ) , 9. Gunnar Sveinsson, 10.Guðni Erlendsson, 11.Magnús Ólafsson ( Aron Már Smárason ). Varamenn 12.Einar Valur Árnason, ,13.Kristinn Björnsson, 14.Jón Freyr Magnússon, 15. Kristinn Örn Agnarson, 16.Aron Már Smárason. Myndir / úr leiknum

