Kristján ekkert meira með, Aron nefbrotinn
Nú er ljóst að Kristján Jóhannsson leikur ekki meira með í sumar, en hann meiddist í fyrsta leik Íslandsmótsins gegn Breiðablik. Komið hefur í ljós að liðband er slitið og fer hann í aðgerð eftir næstu mánaðarmót. Þetta eru slæm tíðindi fyrir okkur því miklar vonir voru bundar við Kristján í sumar. Þá nefbrotnaði Aron Már Smárason í síðasta leik gegn HK, Aron Már var að leika sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu og var nýkomin inná er hann fékk hendi andstæðings í nefið með þessum afleiðingum. Við óskum þeim félögum góðs bata og að við fáum að sjá þá sem fyrst á vellinum. Myndir / Kristján / Aron Már Nú er ljóst að Kristján Jóhannsson leikur ekki meira með í sumar, en hann meiddist í fyrsta leik Íslandsmótsins gegn Breiðablik. Komið hefur í ljós að liðband er slitið og fer hann í aðgerð eftir næstu mánaðarmót. Þetta eru slæm tíðindi fyrir okkur því miklar vonir voru bundar við Kristján í sumar. Þá nefbrotnaði Aron Már Smárason í síðasta leik gegn HK, Aron Már var að leika sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu og var nýkomin inná er hann fékk hendi andstæðings í nefið með þessum afleiðingum. Við óskum þeim félögum góðs bata og að við fáum að sjá þá sem fyrst á vellinum. Myndir / Kristján / Aron Már

