Njarðvík veitt þátttökuleyfi í 1. deild
Á fyrsti fundi Leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um þátttökuleyfi – 12 i Pepsi-deild og 12 í 1. deild. Gefin voru út þátttökuleyfi til handa 16 félögum og var umsókn þátttökuleyfi frá Njarðvik veitt án athugasemda. Þannig að það er öruggt að við fáum að leika í 1. deild næsta sumar. Til að standast leyfiskerfið þarf að vinna sérstaka leyfishandbók þar sem tekið er á mörgum þáttum eins og réttindum þjálfara og umgjörð. Stæðsti liðurinn er framsetning á bókhaldi og rekstrarumhverfi ásamt aðstöðumálum félags. Í okkar tilfelli er verið að stíga stórt skref í aðstöðumálum varðandi keppnisvöllinn en við munum kynna það betur þegar búið er að ljúka undirbúningi. Sjá annars frétt af ksi.is Á fyrsti fundi Leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2010 í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um þátttökuleyfi – 12 i Pepsi-deild og 12 í 1. deild. Gefin voru út þátttökuleyfi til handa 16 félögum og var umsókn þátttökuleyfi frá Njarðvik veitt án athugasemda. Þannig að það er öruggt að við fáum að leika í 1. deild næsta sumar. Til að standast leyfiskerfið þarf að vinna sérstaka leyfishandbók þar sem tekið er á mörgum þáttum eins og réttindum þjálfara og umgjörð. Stæðsti liðurinn er framsetning á bókhaldi og rekstrarumhverfi ásamt aðstöðumálum félags. Í okkar tilfelli er verið að stíga stórt skref í aðstöðumálum varðandi keppnisvöllinn en við munum kynna það betur þegar búið er að ljúka undirbúningi. Sjá annars frétt af ksi.is

