Njarðvíkurmótið í 6.flokki á sunnudaginn
eftir fotbolti
Njarðvíkurmótið í 6. flokki fer fram í Reykjaneshöll á sunnudaginn. Þetta er fjórða og síðasta mótið í Njarðvíkurmótaröðinni í vetur. Alls munu um 400 drengir mæta og keppa í fótbolta í fimm manna liðum. Leikið verður á fjórum völlum samtímis.
Hér er hægt að nálgast leikjaplanið

