Njarðvíkurmótið í 6. flokki fór fram í gær
Njarðvíkurmótið í 6. flokki fór fram í Reykjaneshöll í gær. Alls mættu átta félög til leiks, Aftuelding, FH, Grindavík, Grótta, Keflavík, KR, Njarðvík og Selfoss. Mótið tókst í alla staði mjög vel. Leikið var í A, B, C og D deildum, tveir riðlar í hverri deild og síðan leikið í kross og um sæti. Sigurvegarar í úrslitaleikjum voru eftirfarandi. A deild; KR KR – Grindavík 6 – 0 B. deild; KR Keflavík – KR 1 – 1. ( KR skoraði fyrr ) C. deild; Keflavík Keflavík – Grótta 3 – 1. D. deild; Grindavík KR – Grindavík 0 – 1. Knattspyrnudeild Njarðvíkur þakkar öllu keppnisfólki og þjálfurum fyrir þátttökuna, og þeim áhorfendum sem lögðu leið sína í Reykjaneshöll fyrir komuna. Einnig foreldrum drengja í 6.flokki fyrir aðstoðina við að halda mótið Njarðvíkurmótið í 6. flokki fór fram í Reykjaneshöll í gær. Alls mættu átta félög til leiks, Aftuelding, FH, Grindavík, Grótta, Keflavík, KR, Njarðvík og Selfoss. Mótið tókst í alla staði mjög vel. Leikið var í A, B, C og D deildum, tveir riðlar í hverri deild og síðan leikið í kross og um sæti. Sigurvegarar í úrslitaleikjum voru eftirfarandi. A deild; KR KR – Grindavík 6 – 0 B. deild; KR Keflavík – KR 1 – 1. ( KR skoraði fyrr ) C. deild; Keflavík Keflavík – Grótta 3 – 1. D. deild; Grindavík KR – Grindavík 0 – 1. Knattspyrnudeild Njarðvíkur þakkar öllu keppnisfólki og þjálfurum fyrir þátttökuna, og þeim áhorfendum sem lögðu leið sína í Reykjaneshöll fyrir komuna. Einnig foreldrum drengja í 6.flokki fyrir aðstoðina við að halda mótið

