Öruggt gegn Selfoss
Njarðvík sigraði Selfoss örugglega 3 – 1 í æfingaleik liðana í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Heimamenn mætti ákveðnir í leikinn og á 8 mín og 16 mín gerði Gunnar Örn Einarsson tvö mörk. Njarðvíkingar réðu gangi mála allan leikinn og gáfu gestunum enga möguleika. Í upphafi seinni hálfleiks bætti Kristinn Örn Agnarsson við þriðja markinu. Seinni hálfleikur var eins og sá fyrri heimamenn réðu gangi mála og vörnin stoppaði upphlaup gestana ef þau lentu ekki í öruggum höndum Friðriks markavarðar. Mark gestana kom undir lok leiksins en heimamenn fengu góða möguleika á að bæta við mörkum sérstaklega í fyrri hálfleik. Byrjunarlið Njarðvík: 1. Friðrk Árnason 2. Kristinn Örn Agnarsson 3. Kristinn Björnsson 4. Snorri Már Jónsson 5. Jón Fannar Guðmundsson 6. Marteinn Guðjónsson 7. Árni Þór Ármannsson 8. Einar Valur Árnason 9. Gunnar Örn Einarsson 10. Guðni Erlendsson 11. Benóny Benónysson. Varamenn: 12. Kristinn I. Magnússon 13. Jóhann Eyjólfsson 14. Gunnar Sveinsson 15. BrynjarÞ Magnússon 16. Sighvatur Gunnarsson 17. Sæmundur H.Guðmundsson 18. Guðmundur Þór Brynjarsson. Allir varamenn komu við sögu í seinni hálfleik. Gummi Þór lék sinn fyrsta leik síðan í fyrsta leik Íslandsmótsins síðasta sumar er hann meiddist. Mynd / Kristinn Örn Agnarsson ” frændi ” gerði þriðja mark okkar. Njarðvík sigraði Selfoss örugglega 3 – 1 í æfingaleik liðana í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Heimamenn mætti ákveðnir í leikinn og á 8 mín og 16 mín gerði Gunnar Örn Einarsson tvö mörk. Njarðvíkingar réðu gangi mála allan leikinn og gáfu gestunum enga möguleika. Í upphafi seinni hálfleiks bætti Kristinn Örn Agnarsson við þriðja markinu. Seinni hálfleikur var eins og sá fyrri heimamenn réðu gangi mála og vörnin stoppaði upphlaup gestana ef þau lentu ekki í öruggum höndum Friðriks markavarðar. Mark gestana kom undir lok leiksins en heimamenn fengu góða möguleika á að bæta við mörkum sérstaklega í fyrri hálfleik. Byrjunarlið Njarðvík: 1. Friðrk Árnason 2. Kristinn Örn Agnarsson 3. Kristinn Björnsson 4. Snorri Már Jónsson 5. Jón Fannar Guðmundsson 6. Marteinn Guðjónsson 7. Árni Þór Ármannsson 8. Einar Valur Árnason 9. Gunnar Örn Einarsson 10. Guðni Erlendsson 11. Benóny Benónysson. Varamenn: 12. Kristinn I. Magnússon 13. Jóhann Eyjólfsson 14. Gunnar Sveinsson 15. BrynjarÞ Magnússon 16. Sighvatur Gunnarsson 17. Sæmundur H.Guðmundsson 18. Guðmundur Þór Brynjarsson. Allir varamenn komu við sögu í seinni hálfleik. Gummi Þór lék sinn fyrsta leik síðan í fyrsta leik Íslandsmótsins síðasta sumar er hann meiddist. Mynd / Kristinn Örn Agnarsson ” frændi ” gerði þriðja mark okkar.

