Öruggt í Garðinum
Þriðji flokkur lék í gærkvöldi við nágranna okkar í Reyni / Víði og var leikið á Garðsvelli. Njarðvíkingar léku einn sinn besta leik í sumar og sigruðu örugglega 0 – 4. Freyr Sverrisson þjálfari drengjana var mjög ánægður með strákana sem hann segir hafa tekið miklum framförum enda mikill áhugi hjá þeim. Nú tekur við tveggja vikna hlé á keppni sem kemur sér vel því nokkir úr hópnum eru að fara í ferðalög, forföll voru í gærkvöldi líka og voru tveir fjórða flokks leikmenn í hópnum. Íslandsmót 3. Flokkur C riðill 2 Garðsvöllur VÍÐIR / REYNIR – NJARÐVÍK 0 – 4 ( 0 – 2 ) Mörk: Albert Karl Sigurðsson 1 Ísak Örn Þórðarson 1 Jón A. Ólafsson 1 Sjálfsmark. Mynd / Jón A. Ólafsson gerði eitt af mörkunum Þriðji flokkur lék í gærkvöldi við nágranna okkar í Reyni / Víði og var leikið á Garðsvelli. Njarðvíkingar léku einn sinn besta leik í sumar og sigruðu örugglega 0 – 4. Freyr Sverrisson þjálfari drengjana var mjög ánægður með strákana sem hann segir hafa tekið miklum framförum enda mikill áhugi hjá þeim. Nú tekur við tveggja vikna hlé á keppni sem kemur sér vel því nokkir úr hópnum eru að fara í ferðalög, forföll voru í gærkvöldi líka og voru tveir fjórða flokks leikmenn í hópnum. Íslandsmót 3. Flokkur C riðill 2 Garðsvöllur VÍÐIR / REYNIR – NJARÐVÍK 0 – 4 ( 0 – 2 ) Mörk: Albert Karl Sigurðsson 1 Ísak Örn Þórðarson 1 Jón A. Ólafsson 1 Sjálfsmark. Mynd / Jón A. Ólafsson gerði eitt af mörkunum

