Sigur í fyrsta leik
Njarðvík sigraði Leiftur / Dalvík 1 – 0 í fyrst leik Íslandsmótsins á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn var sem fór fram í góðu veðri var þokkalega leikinn af báðum liðum. Fyrri hálfleikurinn var jafn og skiptust liðin á að sækja án þess að skapa sér nein sérstök færi, staðan 0 – 0 í hálfleik. Á 49 mín seinnihálfleik var dæmd vítaspyrna á gestina eftir að leikmaður þeirra handlék boltann í vítateignum, Magnús Ólafsson tók spyrnuna og markvörðinn varði en Maggi náði að fylgja a eftir og skora. Eftir markið áttum við nokkur góð upphlaup sem áttu að gefa að minnsta eitt mark. Þessi sigur í fyrsta leik er mikilvægur, lið L / D er sterkt og verður erfiður andstæðingur í sumarar. Byrjunarlið Njarðvík; 1. Friðrik Árnason 2. Kristinn Björnsson 3. Kritinn Ingi Magnússon 4. Snorri Már Jónsson 5. Árni Þ Ármannsson 6. Mrteinn Guðjónsson 7. Magnús Ólafsson ( Aron Már Smárason 80m ) 8. Jón Fannar Guðmundsson 9. Gunnar Sveinsson 10. Gunnar Örn Einarsson ( Bjarni St. Sveinbjörnsson 90m )11. Micheal Jónsson ( Einar Valur Árnason 87m ) Varamenn; 12. Haraldur Haraldsson 13. Einar Valur Árnason 14. Sæmundur H. Guðmundsson 15. Bjarni St. Sveinbjörnsson 16. Aron Már Smárason Myndir / úr leiknum Njarðvík sigraði Leiftur / Dalvík 1 – 0 í fyrst leik Íslandsmótsins á Njarðvíkurvelli í dag. Leikurinn var sem fór fram í góðu veðri var þokkalega leikinn af báðum liðum. Fyrri hálfleikurinn var jafn og skiptust liðin á að sækja án þess að skapa sér nein sérstök færi, staðan 0 – 0 í hálfleik. Á 49 mín seinnihálfleik var dæmd vítaspyrna á gestina eftir að leikmaður þeirra handlék boltann í vítateignum, Magnús Ólafsson tók spyrnuna og markvörðinn varði en Maggi náði að fylgja a eftir og skora. Eftir markið áttum við nokkur góð upphlaup sem áttu að gefa að minnsta eitt mark. Þessi sigur í fyrsta leik er mikilvægur, lið L / D er sterkt og verður erfiður andstæðingur í sumarar. Byrjunarlið Njarðvík; 1. Friðrik Árnason 2. Kristinn Björnsson 3. Kritinn Ingi Magnússon 4. Snorri Már Jónsson 5. Árni Þ Ármannsson 6. Mrteinn Guðjónsson 7. Magnús Ólafsson ( Aron Már Smárason 80m ) 8. Jón Fannar Guðmundsson 9. Gunnar Sveinsson 10. Gunnar Örn Einarsson ( Bjarni St. Sveinbjörnsson 90m )11. Micheal Jónsson ( Einar Valur Árnason 87m ) Varamenn; 12. Haraldur Haraldsson 13. Einar Valur Árnason 14. Sæmundur H. Guðmundsson 15. Bjarni St. Sveinbjörnsson 16. Aron Már Smárason Myndir / úr leiknum

