Snorri Már áfram
Snorri Már Jónsson undirritaði í gærkvöldi tveggja ára samning við Njarðvík. Snorri hafði gefið það út að hann hefði hug á að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil, en hann hefur endurskoðað þann hug sinn og ákveðið að vera áfram. Þetta er mikill hvalreki fyrir okkur í þeirri endurskipulagningu sem stendur yfir á leikmannahóp okkar. Snorri Már sem á að baki alls 111 leiki með Njarðvík og gert 16 mörk í þeim, hann lék fyrst með okkur 1994, en síðan árið 2001 hefur hann verið fasta leikmaður hjá okkur. Við bjóðum Snorra velkomin til starfa á ný. Myndir / Leifur Gunnlaugsson form. knattspyrnudeildar og Snorri Már undirrita samninginn. / Snorri í leik gegn ÍBV sl. sumar. Snorri Már Jónsson undirritaði í gærkvöldi tveggja ára samning við Njarðvík. Snorri hafði gefið það út að hann hefði hug á að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil, en hann hefur endurskoðað þann hug sinn og ákveðið að vera áfram. Þetta er mikill hvalreki fyrir okkur í þeirri endurskipulagningu sem stendur yfir á leikmannahóp okkar. Snorri Már sem á að baki alls 111 leiki með Njarðvík og gert 16 mörk í þeim, hann lék fyrst með okkur 1994, en síðan árið 2001 hefur hann verið fasta leikmaður hjá okkur. Við bjóðum Snorra velkomin til starfa á ný. Myndir / Leifur Gunnlaugsson form. knattspyrnudeildar og Snorri Már undirrita samninginn. / Snorri í leik gegn ÍBV sl. sumar.

