Starfsári yngri flokka lokið
Starfsár yngri flokka okkar er lokið formlega, en síðustu æfingar fóru fram á föstudaginn sl. Eitt verkefni er þó eftir Suðurnesjamót 3. flokks sem átti að leika í Keflavík í síðustu viku en var frestað og á að fara fram á morgun. Við munum hefja nýtt starfsár um næstu mánaðarmót, þá verður búið að skipta iðkendum upp um flokka. Ekki er komin dagsetning á uppskeruhátíðina, hún verður auglýst um leið og staður og stund liggja fyrir, hún verður haldin fyrir mánaðarmót. Starfsár yngri flokka okkar er lokið formlega, en síðustu æfingar fóru fram á föstudaginn sl. Eitt verkefni er þó eftir Suðurnesjamót 3. flokks sem átti að leika í Keflavík í síðustu viku en var frestað og á að fara fram á morgun. Við munum hefja nýtt starfsár um næstu mánaðarmót, þá verður búið að skipta iðkendum upp um flokka. Ekki er komin dagsetning á uppskeruhátíðina, hún verður auglýst um leið og staður og stund liggja fyrir, hún verður haldin fyrir mánaðarmót.

