Stórt tap gegn KR
Íslandsmeistarar KR voru einum of sterkir fyrir okkur Njarðvíkinga í kvöld er þeir sigruðu okkur 5 – 1 í Deildarbikarkeppni KSÍ. Það tók KR inga aðeins 6m að gera fyrsta mark leiksins sem kom eftir þóf fyrir framan mark okkar. Annað mark þeirra kom á 19m, þar brást varnarleikur okkar. Þriðja markið kom á 33m og var megn rangstöðulykt af þvi marki. Fjórða markið kom svo á 44m, KR ingar réðu alveg gangi mála þó brá fyrir skemmtilegum köflum hjá okkar mönnum enn dugði skammt gegn sterku liði KR. Fimmta mark KR kom síðaná 60m eftir skyndiupphlaup þeirra. Mark okkar kom á 70m og var þar að verki Aron Már Smárason með góðum skalla eftir gott upphlaup okkar manna. Seinni hálfleikur hjá okkur var miklu skárri enn sá fyrri, menn fóru að láta finna fyrir sér og baráttan var miklu meiri enn áður. Gunnar Sveinsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík og einnig Kristinn Björnsson 16 ára stórefnilegur drengur sem leikur í 2. flokki. Við óskum þeim báðum til hamingju með leikinn. Deildarbikarkeppni KSÍ a riðill KR – NJARÐVÍK 5 – 1 ( 4 – 0 ) Egilshöll Byrjunarlið Njarðvíkur; 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Örn Agnarsson ( Guðmundur Þór Brynjarsson ), 4. Snorri Már Jónsson, 5. Eyþór Guðnason, 6. Einar Freyr Sigurðsson ( Aron Már Smárason ), 7. Gunnar Örn Einarsson ( Kristinn Björnsson ), 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Kristinn Magnússon ( Oddur Björnsson ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Gunnar Sveinsson ( Ólafur Þór Gylfason ) Varamenn; 12. Oddur Björnsson, 13. Kristinn Björnsson, 14. Ólafur Þór Gylfason, 15. Aron Már Smárason, 16. Guðmundur Þór Brynjarsson. Einnig viljum við þakka þeim mörgu stuðningsmönnum okkar sem mættu í Egilshöll, þar bárum við sigurorð af KR. Íslandsmeistarar KR voru einum of sterkir fyrir okkur Njarðvíkinga í kvöld er þeir sigruðu okkur 5 – 1 í Deildarbikarkeppni KSÍ. Það tók KR inga aðeins 6m að gera fyrsta mark leiksins sem kom eftir þóf fyrir framan mark okkar. Annað mark þeirra kom á 19m, þar brást varnarleikur okkar. Þriðja markið kom á 33m og var megn rangstöðulykt af þvi marki. Fjórða markið kom svo á 44m, KR ingar réðu alveg gangi mála þó brá fyrir skemmtilegum köflum hjá okkar mönnum enn dugði skammt gegn sterku liði KR. Fimmta mark KR kom síðaná 60m eftir skyndiupphlaup þeirra. Mark okkar kom á 70m og var þar að verki Aron Már Smárason með góðum skalla eftir gott upphlaup okkar manna. Seinni hálfleikur hjá okkur var miklu skárri enn sá fyrri, menn fóru að láta finna fyrir sér og baráttan var miklu meiri enn áður. Gunnar Sveinsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík og einnig Kristinn Björnsson 16 ára stórefnilegur drengur sem leikur í 2. flokki. Við óskum þeim báðum til hamingju með leikinn. Deildarbikarkeppni KSÍ a riðill KR – NJARÐVÍK 5 – 1 ( 4 – 0 ) Egilshöll Byrjunarlið Njarðvíkur; 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Örn Agnarsson ( Guðmundur Þór Brynjarsson ), 4. Snorri Már Jónsson, 5. Eyþór Guðnason, 6. Einar Freyr Sigurðsson ( Aron Már Smárason ), 7. Gunnar Örn Einarsson ( Kristinn Björnsson ), 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Kristinn Magnússon ( Oddur Björnsson ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Gunnar Sveinsson ( Ólafur Þór Gylfason ) Varamenn; 12. Oddur Björnsson, 13. Kristinn Björnsson, 14. Ólafur Þór Gylfason, 15. Aron Már Smárason, 16. Guðmundur Þór Brynjarsson. Einnig viljum við þakka þeim mörgu stuðningsmönnum okkar sem mættu í Egilshöll, þar bárum við sigurorð af KR.

