Stórt tap gegn Selfoss
Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Selfoss og var leikið á Leiknisvelli. Selfoss vann leikinn 4 – 0 og gerðu þeir öll mörkin í fyrri hálfleik. Selfyssingum tókst að gera mörkin á 5m, 15m, 35m og þeirri 45, óhætt er að segja á góðum degi hefði verið hægt að koma í veg fyri þau öll. Þess á milli vorum við að vinna ágætlega en ekki samt nógu vel til að setja á þá mörk sem við þurftum að gera. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til okkar manna og áttum við ef menn hefðu verið gráðugri upp við markið að ná að minnka þennan mun. Lið okkar er talsvert breitt frá síðasta ári og það tekur tíma að vinna þetta saman, leikmenn okkar er flestir ungir og óreyndir sem verða að leggja sig alla fram. Aðstæður á Leiknisvelli voru mjög góðar og veðrið til að spila fótbolta. Liðin mæstast á ný þriðjudaginn 8. mars í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 18:00. Byrjunarlið Njarðvíkur; 1. Rúnar Dór Einarsson 2. Snorri Már Jónsson 3. Kristinn I. Magnússon 4. Brynar Þ. Magnússon 5. Kristinn Björnsson 6. Kristinn Örn Agnarsson 7. Mateinn Guðjónsson 8. Einar Valur Árnason 9. Sæmundur H. Guðmundsson 10. Gunnar Örn Einarsson 11. Árni . Ármannsson. Varamenn; 12.Kári Oddgerirsson 13. Gunnar Sveinsson 14. Aron már Smárason 15. Jóhann Eyjólfsson 16. Guðni Erlendsson. Rúnar Dór Einarsson hljóp í skarðið í dag í markinu vegna meiðsla hjá báðum markvörðum. Árni Þór Ármannsson var í fyrsta skipti í leikmanna hóp hjá okkur og Jón Fannnar var í fríi. Myndir / úrleiknum Barist um hvern bolta Liðið er skipað mörgum yngri leikmönnum, hér gefur Helgi Einar Val góð ráð Kristinn Örn Agnarsson er einn leikreyndasti leikmaður liðsins Guðni Erlendsson komst ekki fyrr en í seinni hálfleik Meistaraflokkur lék í dag æfingaleik gegn Selfoss og var leikið á Leiknisvelli. Selfoss vann leikinn 4 – 0 og gerðu þeir öll mörkin í fyrri hálfleik. Selfyssingum tókst að gera mörkin á 5m, 15m, 35m og þeirri 45, óhætt er að segja á góðum degi hefði verið hægt að koma í veg fyri þau öll. Þess á milli vorum við að vinna ágætlega en ekki samt nógu vel til að setja á þá mörk sem við þurftum að gera. Í seinni hálfleik var allt annað að sjá til okkar manna og áttum við ef menn hefðu verið gráðugri upp við markið að ná að minnka þennan mun. Lið okkar er talsvert breitt frá síðasta ári og það tekur tíma að vinna þetta saman, leikmenn okkar er flestir ungir og óreyndir sem verða að leggja sig alla fram. Aðstæður á Leiknisvelli voru mjög góðar og veðrið til að spila fótbolta. Liðin mæstast á ný þriðjudaginn 8. mars í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 18:00. Byrjunarlið Njarðvíkur; 1. Rúnar Dór Einarsson 2. Snorri Már Jónsson 3. Kristinn I. Magnússon 4. Brynar Þ. Magnússon 5. Kristinn Björnsson 6. Kristinn Örn Agnarsson 7. Mateinn Guðjónsson 8. Einar Valur Árnason 9. Sæmundur H. Guðmundsson 10. Gunnar Örn Einarsson 11. Árni . Ármannsson. Varamenn; 12.Kári Oddgerirsson 13. Gunnar Sveinsson 14. Aron már Smárason 15. Jóhann Eyjólfsson 16. Guðni Erlendsson. Rúnar Dór Einarsson hljóp í skarðið í dag í markinu vegna meiðsla hjá báðum markvörðum. Árni Þór Ármannsson var í fyrsta skipti í leikmanna hóp hjá okkur og Jón Fannnar var í fríi. Myndir / úrleiknum Barist um hvern bolta Liðið er skipað mörgum yngri leikmönnum, hér gefur Helgi Einar Val góð ráð Kristinn Örn Agnarsson er einn leikreyndasti leikmaður liðsins Guðni Erlendsson komst ekki fyrr en í seinni hálfleik

