írb
53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15...
ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku
Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í...
Kveðjuhóf og sigurhátíð
Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig...
Duglegir krakkar á Akranesleikum
Hinir árlegu Akranesleikar fóru fram um síðastliðna helgi. Líkt og venjulega var nokkuð kalt á sundlaugarbakkanum, en þrátt fyrir það virtust allir skemmta sér konunglega...
Smáþjóðaleikarnir að hefjast
Smáþjóðaleikarnir voru settir í kvöld og hefst keppni á morgun, þriðjudag. Margir sjálfboðaliðar frá okkur vinna á mótinu alla vikuna.; ÍRB á 4 sundmenn á...
10 vikur í ÍM50
Nú eru flestir elstu sundmennirnir í Luxemborg að keppa og þá er ágætt að minna á að aðeins 10 vikur eru í stærsta mót ársins...
Tvö íslandsmet og frábær frammistaða
Aðventumótið var frábær helgi fyrir ÍRB sundmenn. Tæplega 90 sundmenn kepptu á mótinu og metin og bætingarnar skiptu hundruðum.; Það er ljóst að núna er...
Nú er komið að lokahnikknum!
Nú þegar það er bara örstutt þangað til við leggjum af stað norður er mesta vinnan að baki. Sundmenn og fjölskyldur þeirra hafa þurft að...
Líf sundmannsins-Ingi Þór, Sylwia og Sunneva Dögg
Þrír af afrekssundmönnum ÍRB gefa okkur hér innlit í líf sundmanna, það voru þau Ingi Þór, Sunneva Dögg og Sylwia sem rituðu þessa grein.; Á...
14 úr ÍRB boðið í æfingabúðir SSÍ
Um síðustu helgi hélt SSÍ aðrar æfingabúðir sínar í vetur fyrir unga og efnilega sundmenn. Fjórtán af sundmönnum okkar á aldrinum 14-16 ára var boðið...

