sund
Fínar bætingar á sumarmóti!
Sumarmótið var skemmtileg lítil samverustund hvor hluti var um klukkutími og tóku um 27 sundmenn þátt.; Margir bestu tímar litu dagsins ljós og mótið var...
Mikilvægir dagar næstu 6 vikur!
Það eru margar ástæður fyrir því að talan 6 er mikilvæg í dag....
AMÍ – Eitt lið – Ekkert egó
Elstu sundmennirnir okkar unnu saman síðasta laugardag við að setja niður reglur fyrir sig sjálf til að vinna eftir fram að AMÍ. Reglurnar tóku gildi...
ÍM 50 eftir þrjár vikur
Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50.; Í ár er þemað:; Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að...
Góð mæting á Langsundsmót
Í mótun sundmanna er ekki aðeins mikilvægt að kenna þeim að vera snöggir, þeir verða einnig að þjálfa þolið. Langar greinar reyna bæði á hugann...
Gleði og skemmtun á lokahófi
Hið árlega lokahóf ÍRB var haldið beint í kjölfarið á Landsbankamótinu. Eins og venjulega var þetta afar gleðileg kvöldstund og mættu yfir 200 sundmenn, fjölskyldur...
Sumarfrí nálgast
Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum.; Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum.; Tímabilið 2014/2015 hefur verið...
SH mót um helgina
Um næstu helgi keppa elstu sundmenn okkar á Actacvis móti SH í undirbúningi þeirra fyrir ÍM50.; Upplýsingar er að finna hér: http://www.sh.is/id/1000431...
Frábært Landsbankamót
Frábær Landsbankamótshelgi er nú að baki og það er svolítið eins og dejavu að segja þetta en það er samt alveg satt. Hundruð sjálfboðaliða stóðu...
Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ
Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins.; Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en...

