sund
Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Steinunn Rúna Ragnarsdóttir er sundmaður maí mánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Steinunn (önnur frá vinstri) með liðsfélögum sínum Agötu, Jónu Höllu, Söndru Ósk og...
53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15...
ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku – Úrslit
Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í...
Kveðjuhóf og sigurhátíð
Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig...
Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!
Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ....
Nú er komið að lokahnikknum!
Nú þegar það er bara örstutt þangað til við leggjum af stað norður er mesta vinnan að baki. Sundmenn og fjölskyldur þeirra hafa þurft að...
1 vika til stefnu!
Nú er bara ein vika, 7 dagar, 168 tímar eða 10080 mínútur eftir þar til við leggjum af stað á Akureyri og lokaundirbúningur er í...
AMÍ liðið í sólríkri grillveislu
Á laugardaginn komu saman tæplega 100 manns í Sólbrekkuskógi, nutu veðurblíðunnar og áttu góða stund saman í grillveislu AMÍ keppenda. Í ár fara 60 keppendur...
Lið vinna saman
Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi)...
AMÍ grill og góðir gestir
Okkar árlega AMÍ grillveisla í Sólbrekkuskógi verður haldin á morgun. Veislan er beint eftir æfingu eða um 11:30, en allir hópar æfa klukkan 9 í...

