sund
Gleði og skemmtun á lokahófi
Hið árlega lokahóf ÍRB var haldið beint í kjölfarið á Landsbankamótinu. Eins og venjulega var þetta afar gleðileg kvöldstund og mættu yfir 200 sundmenn, fjölskyldur...
Sumarfrí nálgast
Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum.; Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum.; Tímabilið 2014/2015 hefur verið...
SH mót um helgina
Um næstu helgi keppa elstu sundmenn okkar á Actacvis móti SH í undirbúningi þeirra fyrir ÍM50.; Upplýsingar er að finna hér: http://www.sh.is/id/1000431...
Frábært Landsbankamót
Frábær Landsbankamótshelgi er nú að baki og það er svolítið eins og dejavu að segja þetta en það er samt alveg satt. Hundruð sjálfboðaliða stóðu...
Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ
Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins.; Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en...
ÍRB með flest verðlaun á ÍM50
Árangur ÍRB frá því á ÍM50 2014 á síðasta ári setti markið hátt fyrir liðið þar sem árangurinn þá var sá besti í langan tíma....
Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB
Eins og flestum er kunnugt verða breytingar hjá okkur í Sundráði ÍRB í haust. Anthony Kattan sem verið hefur yfirþjálfari hjá okkur síðastliðinn 5 ár...
6 vikur í ÍM50-ertu að æfa vel?
Nú þegar aðeins 6 vikur eru þangað til ÍM50 byrjar eiga sundmenn að hugsa um markmið sín. Þegar markmiðin hafa verið sett er næsta spurning...
Vormót Fjölnis í Laugardalslaug um helgina
Um helgina keppa Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar, Háhyrningar, Úrvalshópur og Landsliðshópur á Vormóti Fjölnis.; Upplýsingar um mótið er að finna hér á upplýsingasíðu mótsins; Úrslit og...
Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!
Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ....

