sunddeild
Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!
Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ....
Nú er komið að lokahnikknum!
Nú þegar það er bara örstutt þangað til við leggjum af stað norður er mesta vinnan að baki. Sundmenn og fjölskyldur þeirra hafa þurft að...
1 vika til stefnu!
Nú er bara ein vika, 7 dagar, 168 tímar eða 10080 mínútur eftir þar til við leggjum af stað á Akureyri og lokaundirbúningur er í...
AMÍ liðið í sólríkri grillveislu
Á laugardaginn komu saman tæplega 100 manns í Sólbrekkuskógi, nutu veðurblíðunnar og áttu góða stund saman í grillveislu AMÍ keppenda. Í ár fara 60 keppendur...
Lið vinna saman
Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi)...
AMÍ grill og góðir gestir
Okkar árlega AMÍ grillveisla í Sólbrekkuskógi verður haldin á morgun. Veislan er beint eftir æfingu eða um 11:30, en allir hópar æfa klukkan 9 í...
Bara tvær vikur eftir!
Nú þegar það eru bara tvær vikur þar til liðið okkar leggur af stað á AMÍ er hver einasta æfing gríðarlega mikilvæg. Þar sem þetta...
Hraði á Vormótinu – Úrslit
Vormót ÍRB var haldið í gær, daginn fyrir síðasta skráningardag inn á AMÍ. Mótið var síðasta tækifærið sem sundmanna okkar til þess að ná inn...
Fréttabréfið Ofurhugi komið út!
Nýjasta tölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út! Smellið hér :)...
Svanfríður sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...

