sunddeild
Erna Guðrún sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með...
Vormót á morgun – Mótaská
Á morgun höldum við lágmarkamót fyrir AMÍ, Vormót ÍRB. Upphitun hefst klukkan 16:45. Mótið hefst klukkan 17:30. Mótaská er hér með fyrirvara um breytingar...
ÍRB á Smáþjóðaleikunum – Úrslit
ÍRB á Smáþjóðaleikunum Fjórir sundmenn frá ÍRB voru valdir í sundlandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum, Kristófer, Þröstur, Sunneva Dögg og Karen Mist. Okkar keppendur voru þeir...
Duglegir krakkar á Akranesleikum – Úrslit
Hinir árlegu Akranesleikar fóru fram um síðastliðna helgi. Líkt og venjulega var nokkuð kalt á sundlaugarbakkanum, en þrátt fyrir það virtust allir skemmta sér konunglega...
Smáþjóðaleikarnir að hefjast
Smáþjóðaleikarnir voru settir í kvöld og hefst keppni á morgun, þriðjudag. Margir sjálfboðaliðar frá okkur vinna á mótinu alla vikuna. ÍRB á 4 sundmenn á...
Silungar og Gullfiskar með leikdag
Á síðustu æfinguni fyrir sumarfrí fengu Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla leikdag. Það var mikið fjör. Krakkarnir máttu öll taka með sér eitt dót. Hjá...
Akranesleikar um helgina
Um helgina fer myndarlegur hópur ungra sundmanna úr ÍRB á Akranesleikana. Upplýsingar um mótið er að finna hér: http://www.ia.is/vefiradildarfelog/sund/akranesleikar-2015/...
Líf sundmannsins – Ingi Þór, Sylwia og Sunneva Dögg
Þrír af afrekssundmönnum ÍRB gefa okkur hér innlit í líf sundmanna, það voru þau Ingi Þór, Sunneva Dögg og Sylwia sem rituðu þessa grein. Á...
AMÍ liðið-4 vikur í dag!
Núna eru nákvæmlega 4 vikur í fyrsta keppnisdag AMÍ og hér fyrir neðan er listi yfir þá sundmenn ÍRB sem hafa náð lágmörkum fyrir mótið....
Einn mánuður í AMÍ!!!!
Í dag er bara einn mánuður þar til AMÍ byrjar. Sundmenn fá fljótlega að vita í hvaða greinum þeir munu keppa en þó þeir viti...

