Tap á Húsavík
Völsungur sigraði Njarðvík 2 – 1 í fallbaráttu leik á Húsavík í gærdag, eftir leikinn er staða okkar ekki góð þegar einn leikur er eftir gegn silfur liði Þróttar á föstudag. Leikurinn í gær byrjaði vel og sóttum við stíft sem endaði með glæsilegu skallamarki Snorra Más á 12 mín og fljótlega eftir það fengum við tvö góð færi til að skora. Völsungur kom smátt og smátt betur inní leikinn og á 26 mín jöfnuðu þeir og hresstust verulega við markið. Liðið börðust um yfirráðin sem eftir var af fyrri hálfleik án þess að ná að bæta við mörkum. Völsungar fengu óska byrjuní þeim seinni þegar þeir náðu að skora laglegt mark á 47 mín og eftir það náðu þeir að ógna verulega. Þegar líða tók á leikinn náðum við yfir höndinni aftur og sóttum meira en okkur tókst engan vegin að skora. Í lið okkar vantaði í gær Eyþór Guðnason sem er meiddur og Kristinn Inga Magnússon sem var í leikbanni. Lesendur heimasíðunar eru beðir velvirðingar á að umsögn um leikinn átti að koma inn seint í gærkvöldi en vegna tækinlegra örðuleika tafiðst að. Íslandsmót 1.deild VÖLSUNGUR – NJARÐVÍK 2 – 1 ( 1 – 1 ) Húsavíkurrvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Örn Agnarsson, 4.Snorri Mar Jónsson, 5. Jóhann Helgi Aðalgeirsson, 6. Einar Freyr Sigurðsson ( Micheal Jónsson ), 7. Gunnar Örn Einarsson , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10. Guðni Erlendsson, 11. Aron Már Smárason ( Milan Janosevic ) Varamenn 12. Rúnar Dór Daníelsson,13. Michael Jónsson, 14. Milan Janosevic, 15. Einar Valur Árnason, 16.Kristinn Björnsson . Myndir / Úr leiknum og ferðalaginu norður Völsungur sigraði Njarðvík 2 – 1 í fallbaráttu leik á Húsavík í gærdag, eftir leikinn er staða okkar ekki góð þegar einn leikur er eftir gegn silfur liði Þróttar á föstudag. Leikurinn í gær byrjaði vel og sóttum við stíft sem endaði með glæsilegu skallamarki Snorra Más á 12 mín og fljótlega eftir það fengum við tvö góð færi til að skora. Völsungur kom smátt og smátt betur inní leikinn og á 26 mín jöfnuðu þeir og hresstust verulega við markið. Liðið börðust um yfirráðin sem eftir var af fyrri hálfleik án þess að ná að bæta við mörkum. Völsungar fengu óska byrjuní þeim seinni þegar þeir náðu að skora laglegt mark á 47 mín og eftir það náðu þeir að ógna verulega. Þegar líða tók á leikinn náðum við yfir höndinni aftur og sóttum meira en okkur tókst engan vegin að skora. Í lið okkar vantaði í gær Eyþór Guðnason sem er meiddur og Kristinn Inga Magnússon sem var í leikbanni. Lesendur heimasíðunar eru beðir velvirðingar á að umsögn um leikinn átti að koma inn seint í gærkvöldi en vegna tækinlegra örðuleika tafiðst að. Íslandsmót 1.deild VÖLSUNGUR – NJARÐVÍK 2 – 1 ( 1 – 1 ) Húsavíkurrvöllur Byrjunarlið Njarðvík 1.Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Örn Agnarsson, 4.Snorri Mar Jónsson, 5. Jóhann Helgi Aðalgeirsson, 6. Einar Freyr Sigurðsson ( Micheal Jónsson ), 7. Gunnar Örn Einarsson , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson, 10. Guðni Erlendsson, 11. Aron Már Smárason ( Milan Janosevic ) Varamenn 12. Rúnar Dór Daníelsson,13. Michael Jónsson, 14. Milan Janosevic, 15. Einar Valur Árnason, 16.Kristinn Björnsson . Myndir / Úr leiknum og ferðalaginu norður

