Tap gegn Leikni
Leikir sigraði Njarðvík 1 – 2 í baráttunni um toppinn í 2. deild í kvöld á Njarðvíkurvelli. Leikurinn var sannkallaður baráttuleikur. Heimamenn byrjuðu leikinn að krafti og fengu mjög gott færi á að taka forystuna sem ekki tókst. Leikurinn jafnaðist fljótlega og skiptust liðin á að sækja, Leiknismenn náðu forystunni á 30 mín þegar þeirra maður fékk að leika með boltann frá miðju inní vítateig. Sama baráttan gekk allan seinni hálfleik. Leiknismenn settu sitt annað mark á 58 mín, mark sem við áttum aldrei að fá á okkur. Sverrir Þór náði að minnka munin á 72 mín með góðu skoti, eftir markið sóttum við af miklum krafti en Leiknisvörnin lét ekki undan. Á 90 min fékk Árni Þór sitt annað gula spjald og þar af leiðandi rautt sitt annað í sumar. Mynd / Snorri Már reynir markskot Leikskýrslan Njarðvík – Leiknir 1 – 2 Friðrik ver örugglega Sótt að marki Leiknis undir lokin Yoni og Sverrir berjast við varnarmenn Leiknis Aron fékk nokkur góð færi í leiknum Mark sem dæmt var af Njarðvík í upphafi leiks Rafn á ferðinni Aftur ver Frikki Baráttan um boltann Leikir sigraði Njarðvík 1 – 2 í baráttunni um toppinn í 2. deild í kvöld á Njarðvíkurvelli. Leikurinn var sannkallaður baráttuleikur. Heimamenn byrjuðu leikinn að krafti og fengu mjög gott færi á að taka forystuna sem ekki tókst. Leikurinn jafnaðist fljótlega og skiptust liðin á að sækja, Leiknismenn náðu forystunni á 30 mín þegar þeirra maður fékk að leika með boltann frá miðju inní vítateig. Sama baráttan gekk allan seinni hálfleik. Leiknismenn settu sitt annað mark á 58 mín, mark sem við áttum aldrei að fá á okkur. Sverrir Þór náði að minnka munin á 72 mín með góðu skoti, eftir markið sóttum við af miklum krafti en Leiknisvörnin lét ekki undan. Á 90 min fékk Árni Þór sitt annað gula spjald og þar af leiðandi rautt sitt annað í sumar. Mynd / Snorri Már reynir markskot Leikskýrslan Njarðvík – Leiknir 1 – 2 Friðrik ver örugglega Sótt að marki Leiknis undir lokin Yoni og Sverrir berjast við varnarmenn Leiknis Aron fékk nokkur góð færi í leiknum Mark sem dæmt var af Njarðvík í upphafi leiks Rafn á ferðinni Aftur ver Frikki Baráttan um boltann

