Þriðji sigurleikurinn
Njarðvík vann Fjölni í hörkuleik 3 – 2 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Fjölnismenn byrjuðu leikinn af hrörku og virkuðu heimamenn oft ósannfærandi í upphafi. Njarðvíkingar náðu forystunni á 17m er Bjarni Sæmundsson skallaði boltann í markið eftir hornspyrnu. Stuttu áður fékk Alferð gott færi á að skora. Starx í byrjun seinni hálfleiks skoraði Gunnar Sveinsson ( 47m ) glæsilegt skallamark eftir fyrirgjöf Alfreðs. Fjölnismenn minnkuðu muninn á 58m eftir að Njarðvíkingar höfðu miskilið úrskurð dómarans og leikmaður þeirra var fljótur að átta sig og sendi yfir Friðrik. Fjölnir jafnað síðan á 61m eftir upphlaup. Sigurmark heimamanna kom svo á 67m og það gerði Milan Janosevic eftir mikið þóf eftir hornspyrnu. Friðrik varði síðan vítaspyrnu sem dæmd hafði verið eftir að hann stjakaði við leikmann. Eftir markið hófst mikil barátta sem endaði með því að Fjölnir missti tvo leikmenn útaf með rauð spjöld. Sigur okkar var okkur dýrmætur komnir með níu stig út úr þremur leikjum sem ætti að vega þungt í framhaldinu. Íslandsmót 1. deild Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK – FJÖLNIR 3 – 2 ( 1 – 0 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason ( Kristinn Örn Agnarsson ), 6.Einar Oddsson , 7.Milan Janosevic , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson ( Gunnar Örn Einarsson ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Alfreð Jóhannsson Varamenn 12.Sigurður Bjarni Sigurðsson, 13.Aron Már Smárason, 14. Gunnar Örn Einarsson, 15. Magnús Ólafsson, 16.Kristinn Örn Agnarsson . Mynd / Milan fagnar ásamt félögum sínum. Njarðvík vann Fjölni í hörkuleik 3 – 2 á Njarðvíkurvelli í kvöld. Fjölnismenn byrjuðu leikinn af hrörku og virkuðu heimamenn oft ósannfærandi í upphafi. Njarðvíkingar náðu forystunni á 17m er Bjarni Sæmundsson skallaði boltann í markið eftir hornspyrnu. Stuttu áður fékk Alferð gott færi á að skora. Starx í byrjun seinni hálfleiks skoraði Gunnar Sveinsson ( 47m ) glæsilegt skallamark eftir fyrirgjöf Alfreðs. Fjölnismenn minnkuðu muninn á 58m eftir að Njarðvíkingar höfðu miskilið úrskurð dómarans og leikmaður þeirra var fljótur að átta sig og sendi yfir Friðrik. Fjölnir jafnað síðan á 61m eftir upphlaup. Sigurmark heimamanna kom svo á 67m og það gerði Milan Janosevic eftir mikið þóf eftir hornspyrnu. Friðrik varði síðan vítaspyrnu sem dæmd hafði verið eftir að hann stjakaði við leikmann. Eftir markið hófst mikil barátta sem endaði með því að Fjölnir missti tvo leikmenn útaf með rauð spjöld. Sigur okkar var okkur dýrmætur komnir með níu stig út úr þremur leikjum sem ætti að vega þungt í framhaldinu. Íslandsmót 1. deild Njarðvíkurvöllur NJARÐVÍK – FJÖLNIR 3 – 2 ( 1 – 0 ) Byrjunarlið Njarðvík 1. Friðrik Árnason, 2. Bjarni Sæmundsson, 3. Kristinn Ingi Magnússon 4.Snorri Mar Jónsson, 5.Eyþór Guðnason ( Kristinn Örn Agnarsson ), 6.Einar Oddsson , 7.Milan Janosevic , 8. Jón Fannar Guðmundsson, 9. Gunnar Sveinsson ( Gunnar Örn Einarsson ), 10. Guðni Erlendsson, 11. Alfreð Jóhannsson Varamenn 12.Sigurður Bjarni Sigurðsson, 13.Aron Már Smárason, 14. Gunnar Örn Einarsson, 15. Magnús Ólafsson, 16.Kristinn Örn Agnarsson . Mynd / Milan fagnar ásamt félögum sínum.

