Þrír nýjir leikmenn til liðs við okkur
Þrír nýjir leikmenn bættust við leikmannahóp okkar í dag. Sverrir Þór Sverrisson er okkar fólki að góðu kunnur hann lék með okkur 2002 og 2003 og á að baki alls 29 leiki og gert 12 mörk í þeim. Hafsteinn Rúnarsson skiptir yfir til okkar frá Grindavík, en hann er uppalin hjá Keflavík en lék með Reyni sl. sumar. Rafn M. Vilbergsson kemur til okkar sem lánsmaður frá Val, sem hann gekk til liðs við í vetur frá Víði þar sem hann er uppalin. Við bjóðum þá alla velkomna til okkar og vonumst til að þeir eigi eftir að styrkja okkur verulega. Mynd / Sverrir Þór, Hafsteinn og Rafn Þrír nýjir leikmenn bættust við leikmannahóp okkar í dag. Sverrir Þór Sverrisson er okkar fólki að góðu kunnur hann lék með okkur 2002 og 2003 og á að baki alls 29 leiki og gert 12 mörk í þeim. Hafsteinn Rúnarsson skiptir yfir til okkar frá Grindavík, en hann er uppalin hjá Keflavík en lék með Reyni sl. sumar. Rafn M. Vilbergsson kemur til okkar sem lánsmaður frá Val, sem hann gekk til liðs við í vetur frá Víði þar sem hann er uppalin. Við bjóðum þá alla velkomna til okkar og vonumst til að þeir eigi eftir að styrkja okkur verulega. Mynd / Sverrir Þór, Hafsteinn og Rafn

