Tippari vikunar
Tippari vikunar er Guðmundur Sighvatsson forstöðumaður Reykjaneshallarinnar og fyrrverandi leikmaður gullaldarliðs Njarðvíkur. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Ég er búin að vera stuðningsmaður Man. Utd. síðan ég var lítill ormur, já ég fylgist mikið enska boltanum og hef alltaf gert. Sáttur við þína menn þessa stundina? Ég er svona þokkalega sáttur við mína menn, maður hefur oft verið ánægðari. Tipparðu reglulega ? Nei það geri ég ekki. Eitthvað að lokum ? Takk fyrir að fá að vera með og gangi ykkur vel á næstu leiktíð. Hér kemur svo seðill Guðmundar Nr.LeikurTákn 1Everton – Chelsea 2 2Bolton – Arsenal 2 3Man.City – Wigan1 4West Ham – Blackburn 12 5Coventry – Middlesbro 2 6Reading – Birmingham 2 7Brentford – Sunderland 2 8Aston Villa – Port Vale 1 9Charlton – Orient 1 10Preston – C.Palace 1 11Leicester – Southampton 1 12Stoke – Walsall 1 13Colchester – Derby 1X2 Tippari vikunar er Guðmundur Sighvatsson forstöðumaður Reykjaneshallarinnar og fyrrverandi leikmaður gullaldarliðs Njarðvíkur. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Ég er búin að vera stuðningsmaður Man. Utd. síðan ég var lítill ormur, já ég fylgist mikið enska boltanum og hef alltaf gert. Sáttur við þína menn þessa stundina? Ég er svona þokkalega sáttur við mína menn, maður hefur oft verið ánægðari. Tipparðu reglulega ? Nei það geri ég ekki. Eitthvað að lokum ? Takk fyrir að fá að vera með og gangi ykkur vel á næstu leiktíð. Hér kemur svo seðill Guðmundar Nr. Leikur Tákn 1 Everton – Chelsea 2 2 Bolton – Arsenal 2 3 Man.City – Wigan 1 4 West Ham – Blackburn 12 5 Coventry – Middlesbro 2 6 Reading – Birmingham 2 7 Brentford – Sunderland 2 8 Aston Villa – Port Vale 1 9 Charlton – Orient 1 10 Preston – C.Palace 1 11 Leicester – Southampton 1 12 Stoke – Walsall 1 13 Colchester – Derby 1X2

