Tippari vikunar
Tippari vikunar er Vikar Sigurjónsson prentari og eigandi Lífstíll. Vikar hefur undanfarnar vikur verið að vinna í meistarflokkshópnum okkar á sínum vinnustað. Vikar var einsog eihverjir muna leikmaður hjá okkur eitt sumarið, sumarið 1996. Hvernig stóðu drengirnir í mfl. sig hjá þér? Frábærlega, öflugur hópur sem er til í að leggja á sig mikið og góður andi í hópnum. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með ? Man. Utd ég er nú ekki á kafi í þessu…….. en ég veit að mínir menn eru bestir. Sáttu við þína menn þessa stundina ? Já, en ekki hvað? Farið á völlinn í Englandi ? Já þegar ég var 15 ára fór ég á Heathrow Tipparu reglulega? Ég tippa nokkrum sinnum í viku með konunni…….. nota aðallega Lengjuna. Eitthvað að lokum? Njarðvík alltaf á uppleið (leiðinni upp) Svona lítur seðill Vikars út. Nr.LeikurTákn 1Blackburn – Arsenal 2 2Chelsea – Portsmouth 1 3Charlton – Aston Villa 1 2 4Birmingham – Sunderland 2 5Newcastle – Everton 1 6Reading – Preston 1 X 7Watford – Cardiff 1 8Sheff.Utd. – Q.P.R. 1 X 2 9Ipswich – Leicester 1 10Hull – Wolves 2 11Derby – Plymouth 1 12Stoke – Millwall 1 13Southampton – Sheff.Wed. 1 Tippari vikunar er Vikar Sigurjónsson prentari og eigandi Lífstíll. Vikar hefur undanfarnar vikur verið að vinna í meistarflokkshópnum okkar á sínum vinnustað. Vikar var einsog eihverjir muna leikmaður hjá okkur eitt sumarið, sumarið 1996. Hvernig stóðu drengirnir í mfl. sig hjá þér? Frábærlega, öflugur hópur sem er til í að leggja á sig mikið og góður andi í hópnum. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með ? Man. Utd ég er nú ekki á kafi í þessu…….. en ég veit að mínir menn eru bestir. Sáttu við þína menn þessa stundina ? Já, en ekki hvað? Farið á völlinn í Englandi ? Já þegar ég var 15 ára fór ég á Heathrow Tipparu reglulega? Ég tippa nokkrum sinnum í viku með konunni…….. nota aðallega Lengjuna. Eitthvað að lokum? Njarðvík alltaf á uppleið (leiðinni upp) Svona lítur seðill Vikars út. Nr. Leikur Tákn 1 Blackburn – Arsenal 2 2 Chelsea – Portsmouth 1 3 Charlton – Aston Villa 1 2 4 Birmingham – Sunderland 2 5 Newcastle – Everton 1 6 Reading – Preston 1 X 7 Watford – Cardiff 1 8 Sheff.Utd. – Q.P.R. 1 X 2 9 Ipswich – Leicester 1 10 Hull – Wolves 2 11 Derby – Plymouth 1 12 Stoke – Millwall 1 13 Southampton – Sheff.Wed. 1

