Tippari vikunar
Tippari vikunar að þessu sinn er Ægir Már Kárason kaupmaður í Smarthúsgögnum (áður Húsgav.Kjarna). Ægir Már lék með meistaraflokki Njarðvík á árunum 1992 og 93 en lagði skóna á hilluna eftir það keppnistímabil. Ægir hefur verið öflugur stuðningsmaður okkar undanfarin ár. Með hvað liði heldur þú Ægir á Englandi og fylgist þú vel með? Liverpool er mitt lið og ég fylgist vel með málunu. Ég er ekki eins vel að mér í 1. deildinni og þar neðar Þú hefur þá sjálfsagt aldrei farið á völlinn í Englandi? Já, já en það eru liðin sex ár síðan ég fór síðast og komin tími á mig. Ég hef farið á alla helstu velli í Englandi Anfield, Highbury, Old Trafford og White Hart Lane svo eitthvað sé nefnt. Tipparu reglulega? Nei, maður fer kanski að gera það oftar. Eitthvað að lokum? Bestu kveðjur til Njarðvíkinga og vonadi ná þeir sæti í 1. deild í lok sumars. Hér kemur seðil Ægis Nr.LeikurTákn 1Bolton – Man.Utd. 1 2Newcastle – Tottenham 1X 3Arsenal – Aston Villa X 4Fulham – Portsmouth 1 5Everton – Sunderland 1 6Reading – Derby 1 7Stoke – Sheff.Utd. 1 8Coventry – Preston X 9Plymouth – Wolves 2 10Southampton – Cardiff X 11Norwich – Leicester 1X2 12Luton – Ipswich 2 13Sheff.Wed. – Burnley1 Tippari vikunar að þessu sinn er Ægir Már Kárason kaupmaður í Smarthúsgögnum (áður Húsgav.Kjarna). Ægir Már lék með meistaraflokki Njarðvík á árunum 1992 og 93 en lagði skóna á hilluna eftir það keppnistímabil. Ægir hefur verið öflugur stuðningsmaður okkar undanfarin ár. Með hvað liði heldur þú Ægir á Englandi og fylgist þú vel með? Liverpool er mitt lið og ég fylgist vel með málunu. Ég er ekki eins vel að mér í 1. deildinni og þar neðar Þú hefur þá sjálfsagt aldrei farið á völlinn í Englandi? Já, já en það eru liðin sex ár síðan ég fór síðast og komin tími á mig. Ég hef farið á alla helstu velli í Englandi Anfield, Highbury, Old Trafford og White Hart Lane svo eitthvað sé nefnt. Tipparu reglulega? Nei, maður fer kanski að gera það oftar. Eitthvað að lokum? Bestu kveðjur til Njarðvíkinga og vonadi ná þeir sæti í 1. deild í lok sumars. Hér kemur seðil Ægis Nr. Leikur Tákn 1 Bolton – Man.Utd. 1 2 Newcastle – Tottenham 1X 3 Arsenal – Aston Villa X 4 Fulham – Portsmouth 1 5 Everton – Sunderland 1 6 Reading – Derby 1 7 Stoke – Sheff.Utd. 1 8 Coventry – Preston X 9 Plymouth – Wolves 2 10 Southampton – Cardiff X 11 Norwich – Leicester 1X2 12 Luton – Ipswich 2 13 Sheff.Wed. – Burnley 1

