Tippari vikunar
Tippari vikunar er þaulvanur tippari Ólafur Thordarsen framkvæmdastjóri Njarðtaks og bæjarfullrúí, Ólafur hefur starfað mikið innan knattspyrnudeildarinnar. Ólafur er eins tippari vikunar á undan United-maður, verið stuðningsmaður þeirra síðan 1973. Er ekki allt gott að frétta úr þínu fyrirtæki ? Jú, jú að vísu er smá samdráttur í sambandi við Varnarliðið eins og víðar. En úr bæjarstjórn, er íhaldið ekki alveg að fara með þetta ? Jú ég held að íhaldið sé á eyðslufyllerýi. Nú er Alex farin að viðurkenna mistök, er ekki bara komin tími á kallinn ? Nei það er sko ekki komin tími á þennan snilling sem er nú byrjaður að byggja upp 3.kynslóð sína hjá United. Þeir eiga eftir að landa titlum í vor. Hverning er góður laugardagsmorgun hjá þér ? Byrja á að fara í vallarhúsið og gera getraunir, fara svo í Vallabakarý og kaupa bakkelsi, og að lokum að setjast við sjónvarpið að horfa á enska boltann hringja svo í Klinsmann ef Arsenal tapar. Oft unnið í getraunum ? 2 3 en þá hefur hálf þjóðin unnið líka svo það hafa nú verið litlar/engar upphæðir í vasann. Lokaorð ? Beint upp aftur áfram Njarðvík Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. 1. Chelsea Blackburn 1 2. Tottenham Bolton 1 3. C. Palace WBA 1 x 4. Aston Villa Fulham 1 5. Liverpool Charlton 1 6. Wigan Coventry 2 7. Watford Ipswich 1 2 8. Reading Crewe 1 9. Wolves QPR 1 10. Leicester Stoke 1 2 11. Sheff. Utd Plymount 1 12. Preston Nott. Forest 1 x 2 13. Brigthon – Leeds 1 2 Tippari vikunar er þaulvanur tippari Ólafur Thordarsen framkvæmdastjóri Njarðtaks og bæjarfullrúí, Ólafur hefur starfað mikið innan knattspyrnudeildarinnar. Ólafur er eins tippari vikunar á undan United-maður, verið stuðningsmaður þeirra síðan 1973. Er ekki allt gott að frétta úr þínu fyrirtæki ? Jú, jú að vísu er smá samdráttur í sambandi við Varnarliðið eins og víðar. En úr bæjarstjórn, er íhaldið ekki alveg að fara með þetta ? Jú ég held að íhaldið sé á eyðslufyllerýi. Nú er Alex farin að viðurkenna mistök, er ekki bara komin tími á kallinn ? Nei það er sko ekki komin tími á þennan snilling sem er nú byrjaður að byggja upp 3.kynslóð sína hjá United. Þeir eiga eftir að landa titlum í vor. Hverning er góður laugardagsmorgun hjá þér ? Byrja á að fara í vallarhúsið og gera getraunir, fara svo í Vallabakarý og kaupa bakkelsi, og að lokum að setjast við sjónvarpið að horfa á enska boltann hringja svo í Klinsmann ef Arsenal tapar. Oft unnið í getraunum ? 2 3 en þá hefur hálf þjóðin unnið líka svo það hafa nú verið litlar/engar upphæðir í vasann. Lokaorð ? Beint upp aftur áfram Njarðvík Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. 1. Chelsea Blackburn 1 2. Tottenham Bolton 1 3. C. Palace WBA 1 x 4. Aston Villa Fulham 1 5. Liverpool Charlton 1 6. Wigan Coventry 2 7. Watford Ipswich 1 2 8. Reading Crewe 1 9. Wolves QPR 1 10. Leicester Stoke 1 2 11. Sheff. Utd Plymount 1 12. Preston Nott. Forest 1 x 2 13. Brigthon – Leeds 1 2

