Tippari vikunar
Tippari vikunar er Freyr Sverrisson yfirþjálfari yngri flokka hjá okkur. Freyr er einn af stuðningsmönnum Liverpool hér á landi. Hvað er efst á baugi hjá þér þessa dagana ? Æfingar í Reykjavík hjá U-16 Hvað ert þú búin að vara Púlari lengi ? Síðan ég var 8 ára Hverning líst þér á þitt lið sem af er keppnistímabilinu ? Sé bata merki á leik liðsins. Hvað oft gleymir þú að tippa ? Tippa ekki mikið. Oft unnið í getraunum ? Einu sinni að mig minnir. Lokaorð ? Sagt á 4. flokks æfing það verður mikið Púl-ari. Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. Nr.Leikur1X2 1Fulham – Chelsea 2 2Liverpool – C.Palace 1 3Bolton – Aston Villa 1 4Man.City – Blackburn 1 5Charlton – Norwich 1 6Birmingham – Everton 1 2 7Q.P.R. – Wigan1X 8Ipswich – Leeds 1 X 2 9Sheff.Utd. – Watford X 10Leicester – Sunderland 1 2 11West Ham – Brighton 1 12Gillingham – Derby X 13Burnley – Nott.Forest 1 2 Tippari vikunar er Freyr Sverrisson yfirþjálfari yngri flokka hjá okkur. Freyr er einn af stuðningsmönnum Liverpool hér á landi. Hvað er efst á baugi hjá þér þessa dagana ? Æfingar í Reykjavík hjá U-16 Hvað ert þú búin að vara Púlari lengi ? Síðan ég var 8 ára Hverning líst þér á þitt lið sem af er keppnistímabilinu ? Sé bata merki á leik liðsins. Hvað oft gleymir þú að tippa ? Tippa ekki mikið. Oft unnið í getraunum ? Einu sinni að mig minnir. Lokaorð ? Sagt á 4. flokks æfing það verður mikið Púl-ari. Getraunaseðill lítur svona út, tippað er á 48 raða seðill, sem er 1 leikur þrítryggður og fjórir tvítryggðir, kr 480.-. Nr. Leikur 1 X 2 1 Fulham – Chelsea 2 2 Liverpool – C.Palace 1 3 Bolton – Aston Villa 1 4 Man.City – Blackburn 1 5 Charlton – Norwich 1 6 Birmingham – Everton 1 2 7 Q.P.R. – Wigan 1 X 8 Ipswich – Leeds 1 X 2 9 Sheff.Utd. – Watford X 10 Leicester – Sunderland 1 2 11 West Ham – Brighton 1 12 Gillingham – Derby X 13 Burnley – Nott.Forest 1 2

