Tippari vikunar
Þá er komið að öðrum tippara vikunar og það er Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Árni sem segist aðeins hafa tippað einu sinni fyrir einum fimmtán árum, það á ekkert að koma í veg fyrir að menn geti ekki gert góða hluti. Svo er að sjá hvort Árni geti ekki toppað Stefán Bjarkason framkvæmdastjóra MÍT. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Læt mér nægja Ísland – en þykist fylgjast með Bretum (en veit í raun ekkert!), en Júlíus Hitaveitustjóri segir að Tottenham sé best, ég trúi honum og styð það! Þá þyðir lítið að spyrja þig hvort þú sért sáttur við þína menn ? Nei en, Júlíus segir að þetta sé að koma! Farið á alvöruleik í Englandi eða annars staðar ? Ekki í knattspyrnu – en farið á körfuboltaleiki í USA – t.d. Miami/Cleveland – Washignton/Cleveland Tipparu reglulega ? Nei! Eitthvað að lokum ? Áfram Njarðvík! Getraunaseðill 3. leikvika Nr. LeikurTákn 1 Newcastle – BlackburnX 2 Tottenham – Aston Villa 1 X 3 Bolton – Man.City 2 4 Middlesboro – Wigan X 5 W.B.A. – SunderlandX 6 Birmingham – PortsmouthX 2 7 Norwich – Watford 1 8 Burnley – Preston1 X 2 9 Millwall – Wolves1 10 Luton – Q.P.R. 2 11 Leicester – Cardiff 2 12 Southampton – Ipswich 2 13 Coventry – Derby 2 Þá er komið að öðrum tippara vikunar og það er Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Árni sem segist aðeins hafa tippað einu sinni fyrir einum fimmtán árum, það á ekkert að koma í veg fyrir að menn geti ekki gert góða hluti. Svo er að sjá hvort Árni geti ekki toppað Stefán Bjarkason framkvæmdastjóra MÍT. Með hvað liði heldur þú á Englandi og fylgist þú vel með málunum ? Læt mér nægja Ísland – en þykist fylgjast með Bretum (en veit í raun ekkert!), en Júlíus Hitaveitustjóri segir að Tottenham sé best, ég trúi honum og styð það! Þá þyðir lítið að spyrja þig hvort þú sért sáttur við þína menn ? Nei en, Júlíus segir að þetta sé að koma! Farið á alvöruleik í Englandi eða annars staðar ? Ekki í knattspyrnu – en farið á körfuboltaleiki í USA – t.d. Miami/Cleveland – Washignton/Cleveland Tipparu reglulega ? Nei! Eitthvað að lokum ? Áfram Njarðvík! Getraunaseðill 3. leikvika Nr. Leikur Tákn 1 Newcastle – Blackburn X 2 Tottenham – Aston Villa 1 X 3 Bolton – Man.City 2 4 Middlesboro – Wigan X 5 W.B.A. – Sunderland X 6 Birmingham – Portsmouth X 2 7 Norwich – Watford 1 8 Burnley – Preston 1 X 2 9 Millwall – Wolves 1 10 Luton – Q.P.R. 2 11 Leicester – Cardiff 2 12 Southampton – Ipswich 2 13 Coventry – Derby 2

