Útisigur gegn Huginn
Það tók aðeins 6 mín fyrir Njarðvík að ná forystunni gegn Huginn á Seyðisfirði í gærdag. Markið kom eftir stungusendingu upp kantinn á Micheal sem var fljótu að átta sig á að markvörðurinn var framanlega í teingnum og fallegt skot Michaels lenti í markhorninu. Fram að markinu höfðu liðin skipts á að sækja. Annað mark okkar kom á 27 mín eftir Aron Már hafði gefið fyrir markið kom Sverrir Þór og hamraði boltann í netið. Eftir markið réðum við gangi mála og vorum óheppnir að setja ekki tvö mörk til viðbótar. Eina umtalsveða færi heimamann var er sókarmaður þeirra var skyndilega einn á móti Friðriki en hitti ekki boltann. Seinni hálfleikur var eins við réðum gangi mála og hefðum hæglega geta gert tvö til þrjú mörk en þriðja markið kom á 52 mín þá skallaði Jón Fannar boltann glæsilega í markið. Leikmenn okkar voru allir á tánum allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilinn. Aðstæður til að leika voru ekki uppá það besta fyrir utan veðrið sem var eins og það gerist best, völlurinn kom illa undan vetri á langt í land með að ná sér. Nýr leikmaður Yoma Raiburn kom inná fyrir Aron Már en hann fékk keppnisleyfi daginn áður. Eins og áður sagði er full ástæða til að hrósa öllum leikmönnum okkar fyrir góðan leik. Með sigrinum erum við í örðu sæti ásamt Fjarðarbyggð með 14 stig, Leiknir er í efsta með 16 stig. Njarðvík og Leiknir mætast næsta föstudag á Njarðvíkurvelli. Ferðalag okkar í leikinn var í lengri kantinum, flogið frá Reykjavík kl. 8:00, beðið á Egilsstöðum fram til hádeigis. Leikurinn kl. 14:00 og að leik loknum haldið til Egisstaða og í loftið þaðn hálftíma of seins um kl. 20:30. Snúið við eftir 20 mín flug þar sem ekki var hægt að lenda í Reykjavík né Keflavík, tekið auka eldsneyti ef ekki væri hægt að lenda í Reykjavík eða Keflavík og aftur lagt af stað til Reykjavíkur. Sem betur fer var hægt að lenda í Reykjavík um 10:30 í stað þess að þurfa að snúa aftur við annað hvort til Akureyrar eða Egisstaða. Heim var síðan komið um 11:30. Mynd / Árni Þór Ármannsson stoppar sókn Hugins Leikskýrslan Huginn – Njarðvík 0 – 3 Stúka mafíunar, hörðustu stuðningsmanna Hugins sem létu óspart í sér heyra Matti, Frikki, Jón Fannar, Snorri og Maggi Gert klárt fyrir leikinn Mike vex með hverjum leiknum Árni Þór í höggi við tvo leikmenn Hugins Boltinn í netið eftir skot Sverris Snorri fastur fyrir Aron Már í baráttunni Micheal sækir að marki Hugins Hálfleiksfundur Aron Már Smárason Snorri Már í baráttunni Skallamark Jóns Fannars Snorri fagnar Jón Fannari Leikmenn fagna Jóni Mike til varnar Rabbi fær sér vatnssopa Sverrir og Gunni sækja fram Tekið í spil á Egilsstöðum Tekið í spil á Egilsstöðum 2 Fylgst með spilamenskunni Yomi stytti sér stundir með lestri blaða og bóka Séð niður til Seyðisfjarðar Gummi Sæm nýji sjúkaraþjálfarinn Það tók aðeins 6 mín fyrir Njarðvík að ná forystunni gegn Huginn á Seyðisfirði í gærdag. Markið kom eftir stungusendingu upp kantinn á Micheal sem var fljótu að átta sig á að markvörðurinn var framanlega í teingnum og fallegt skot Michaels lenti í markhorninu. Fram að markinu höfðu liðin skipts á að sækja. Annað mark okkar kom á 27 mín eftir Aron Már hafði gefið fyrir markið kom Sverrir Þór og hamraði boltann í netið. Eftir markið réðum við gangi mála og vorum óheppnir að setja ekki tvö mörk til viðbótar. Eina umtalsveða færi heimamann var er sókarmaður þeirra var skyndilega einn á móti Friðriki en hitti ekki boltann. Seinni hálfleikur var eins við réðum gangi mála og hefðum hæglega geta gert tvö til þrjú mörk en þriðja markið kom á 52 mín þá skallaði Jón Fannar boltann glæsilega í markið. Leikmenn okkar voru allir á tánum allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilinn. Aðstæður til að leika voru ekki uppá það besta fyrir utan veðrið sem var eins og það gerist best, völlurinn kom illa undan vetri á langt í land með að ná sér. Nýr leikmaður Yoma Raiburn kom inná fyrir Aron Már en hann fékk keppnisleyfi daginn áður. Eins og áður sagði er full ástæða til að hrósa öllum leikmönnum okkar fyrir góðan leik. Með sigrinum erum við í örðu sæti ásamt Fjarðarbyggð með 14 stig, Leiknir er í efsta með 16 stig. Njarðvík og Leiknir mætast næsta föstudag á Njarðvíkurvelli. Ferðalag okkar í leikinn var í lengri kantinum, flogið frá Reykjavík kl. 8:00, beðið á Egilsstöðum fram til hádeigis. Leikurinn kl. 14:00 og að leik loknum haldið til Egisstaða og í loftið þaðn hálftíma of seins um kl. 20:30. Snúið við eftir 20 mín flug þar sem ekki var hægt að lenda í Reykjavík né Keflavík, tekið auka eldsneyti ef ekki væri hægt að lenda í Reykjavík eða Keflavík og aftur lagt af stað til Reykjavíkur. Sem betur fer var hægt að lenda í Reykjavík um 10:30 í stað þess að þurfa að snúa aftur við annað hvort til Akureyrar eða Egisstaða. Heim var síðan komið um 11:30. Mynd / Árni Þór Ármannsson stoppar sókn Hugins Leikskýrslan Huginn – Njarðvík 0 – 3 Stúka mafíunar, hörðustu stuðningsmanna Hugins sem létu óspart í sér heyra Matti, Frikki, Jón Fannar, Snorri og Maggi Gert klárt fyrir leikinn Mike vex með hverjum leiknum Árni Þór í höggi við tvo leikmenn Hugins Boltinn í netið eftir skot Sverris Snorri fastur fyrir Aron Már í baráttunni Micheal sækir að marki Hugins Hálfleiksfundur Aron Már Smárason Snorri Már í baráttunni Skallamark Jóns Fannars Snorri fagnar Jón Fannari Leikmenn fagna Jóni Mike til varnar Rabbi fær sér vatnssopa Sverrir og Gunni sækja fram Tekið í spil á Egilsstöðum Tekið í spil á Egilsstöðum 2 Fylgst með spilamenskunni Yomi stytti sér stundir með lestri blaða og bóka Séð niður til Seyðisfjarðar Gummi Sæm nýji sjúkaraþjálfarinn

