Víkingar unnu á markatölu
Þrjú lið GG, Njarðvík og Víkingur voru öll jöfn að stigum að loknu Langbest jólahraðmótinu í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar sem voru með hagstæðustu markatöluna sigruðu og GG í örðu sæti. Athygli vakti að alls sex leikir af tíu enduðu 0 – 0. Mótið tókst vel í alla staði og gaf félögunum tækifæri á að prófa leikmenn enda voru liðin öll með unga leikmenn í bland við eldri, yngri leikmenn sem eru að stíga sín fyrstu spor í meistaraflokki. Knattspyrnudeild Njarðvíkur þakkar félögunum fyrir þátttöku sína, Víkingum til hamingju með sigurinn og Langbest fyrir stuðning sinn. Njarðvík tefldi fram ungum leikmönnum í bland við eldri og reyndari. Leikmannahóp okkar skipuðu þeir Aron Már Smárason, Gunnar Sveinsson, Gestur Gylfason, Kristinn Örn Agnarsson, Magnús Ólafsson, Rafn Vilbergsson, Snorri Már Jónsson sem teljast úr þeim eldri. Einar Valur Árnason, Haraldur Haraldsson, Sæmundur H. Guðmundsson sem verið hafa viðloðandi meistaraflokkinn áður en eru gjaldgengir í 2. flokki. Úr 2. flokki komu síðan þeir Alexander Magnússson, Andri Guðjónsson, Jón Aðalgeir Ólafsson, Rúnar F Hólm, Sigurður Eliasson og Valdimar Eiríksson leikmenn sem voru í sínu fyrsta meistaraflokksverkefni. Brynjar Þór Magnússon og Jóhann H Bjarnason sem æft hafa með okkur að undanförun leikmenn sem gengu uppúr 2. flokk Keflavík í haust. Markverðir voru þeir Guðmundur Þórðarson og Kári Oddgeirsson, Guðmundur kom frá Keflavík en hann gekk uppúr 2. flokk þar einnig í haust. Alls 20 leikmenn í kvöld nokkir leikmenn voru fjarverandi. Úrslit leikja voru eftirfarandi; GG – Reynir 0 – 0 Víðir – Víkingur 0 – 0 Njarðvík – Reynir S 2 – 1 Aron Már Smárason, Jón Aðalgeir Ólafsson GG – Víðir 2 – 1 Njarðvík – Víkingur 0 – 0 Reynir – Víðir 0 – 0 GG – Njarðvík 0 – 0 Víkingur – Reynir 4 – 1 Víðir – Njarðvik 0 – 0 Víkingur – GG 1 – 1 Lokastaðan Röð FélögStigMörk 1 Víkingur65 – 2 2 GG63 – 2 3 Njarðvík62 – 1 4 Víðir31 -2 5 Reynir S22 – 5 Þrjú lið GG, Njarðvík og Víkingur voru öll jöfn að stigum að loknu Langbest jólahraðmótinu í Reykjaneshöll í gærkvöldi. Víkingar sem voru með hagstæðustu markatöluna sigruðu og GG í örðu sæti. Athygli vakti að alls sex leikir af tíu enduðu 0 – 0. Mótið tókst vel í alla staði og gaf félögunum tækifæri á að prófa leikmenn enda voru liðin öll með unga leikmenn í bland við eldri, yngri leikmenn sem eru að stíga sín fyrstu spor í meistaraflokki. Knattspyrnudeild Njarðvíkur þakkar félögunum fyrir þátttöku sína, Víkingum til hamingju með sigurinn og Langbest fyrir stuðning sinn. Njarðvík tefldi fram ungum leikmönnum í bland við eldri og reyndari. Leikmannahóp okkar skipuðu þeir Aron Már Smárason, Gunnar Sveinsson, Gestur Gylfason, Kristinn Örn Agnarsson, Magnús Ólafsson, Rafn Vilbergsson, Snorri Már Jónsson sem teljast úr þeim eldri. Einar Valur Árnason, Haraldur Haraldsson, Sæmundur H. Guðmundsson sem verið hafa viðloðandi meistaraflokkinn áður en eru gjaldgengir í 2. flokki. Úr 2. flokki komu síðan þeir Alexander Magnússson, Andri Guðjónsson, Jón Aðalgeir Ólafsson, Rúnar F Hólm, Sigurður Eliasson og Valdimar Eiríksson leikmenn sem voru í sínu fyrsta meistaraflokksverkefni. Brynjar Þór Magnússon og Jóhann H Bjarnason sem æft hafa með okkur að undanförun leikmenn sem gengu uppúr 2. flokk Keflavík í haust. Markverðir voru þeir Guðmundur Þórðarson og Kári Oddgeirsson, Guðmundur kom frá Keflavík en hann gekk uppúr 2. flokk þar einnig í haust. Alls 20 leikmenn í kvöld nokkir leikmenn voru fjarverandi. Úrslit leikja voru eftirfarandi; GG – Reynir 0 – 0 Víðir – Víkingur 0 – 0 Njarðvík – Reynir S 2 – 1 Aron Már Smárason, Jón Aðalgeir Ólafsson GG – Víðir 2 – 1 Njarðvík – Víkingur 0 – 0 Reynir – Víðir 0 – 0 GG – Njarðvík 0 – 0 Víkingur – Reynir 4 – 1 Víðir – Njarðvik 0 – 0 Víkingur – GG 1 – 1 Lokastaðan Röð Félög Stig Mörk 1 Víkingur 6 5 – 2 2 GG 6 3 – 2 3 Njarðvík 6 2 – 1 4 Víðir 3 1 -2 5 Reynir S 2 2 – 5

