Aðalfundur UMFN 2023
eftir jenny
Aðalfundur UMFN sem fram átti að fara á morgun þriðjudaginn 28. mars hefur verið frestað fram yfir páska vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Aðalfundur UMFN verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl í íþróttamiðstöð Njarðvíkur, á annari hæð.

