Æfingar falla niður yfir Ljósanæturhelgina
eftir karfa1
Æfingar falla niður hjá öllum flokkum eftir kl 19 á föstudag og allan laugardag og sunnudag vegna Ljósanæturhátíðarinnar í Reykjanesbæ. Hefð hefur verið fyrir því að gefa frí þessa daga þar sem mikið er um að vera í bæjarfélaginu.

