3n
Kynning á starfi 3N veturinn 2018-2019
Kynning á starfi 3N veturinn 2018-2019 mun fara fram 11 september í Íþróttaakademíunni. Allir velkomnir....
Nettó Ofursprettþraut 3N 25 ágúst 2018
Hin árlega Sprett og fjölskylduþraut verður haldin að venju í Vatnaveröld Mótið hefst kl 09:00 laugardaginn 25 ágúst n.k kl 09:00 Ath að skráningu líkur...
Kópavogsþríþrautinn 13 maí ‘ 18
Formaðurinn Baldur Sæmundsson fór fyrir sínu fólki og kláraði á besta 3N tímanum 44:06. Guðlaug og Þurý komumst báðar á pall í 50+ og Aron...
Opna Íslandsmótið í Garpasundi 2018
Enn og aftur tóku nokkrir félagar úr 3N þátt í viðburði og nú var það Opna Íslenska Garpasundmótið sem fór fram um helgina 4-5 maí...
Icelandair hlaupið 2018
Nokkrir ofursprækir 3N félagar tóku þátt í Icelandair hlaupinu 3. mai síðastliðin. Höfðu gríðarlega gaman af og náður fínum árangri í sínum aldursflokki þrátt fyrir...
Víðavangshlaup 2018
Guðlaug Sveinsdóttir Þríþrautarkona í 3N Tók þátt í Víðavangshlaupi ÍR 2018 í 5 km hlaup á sumardaginn fyrsta síðastliðinn. Þetta hlaup er eitt af elstu...
Tenerife 2018 Æfingaferð
Næstkomandi miðvikudag 28 febrúar, mun 30 manna hópur frá 3N þríþrautinni leggja á stað í viku æfingabúðir til Tenerife. Fararstjóri og leiðbeinandi er Ívar Trausti Jósafatsson,...
Kirkjuhlaup 3_N 2017
Hið árlega Kirkjuhlaup á annan í jólum var haldið 26 desember 2017 og var met þátttaka um 40 manns sem tóku þátt. Hlaupið var...
Framhalds aðalfundur hjá 3N verður haldinn n.k þriðjudag 14 mars.
Framhaldsaðalfundur 3N verður haldin þriðjudaginn 14.mars kl.20 í Íþróttahúsinu í Njarðvík. Okkur vantar formann, þar sem fráfarandi formaður þarf að hverfa frá vegna náms. Það er ákaflega...

