3n
Sprettþraut 3N
Vel heppnuð sprettþraut 3N. Laugadaginn 27.ágúst hélt 3N sína árlegu sprettþraut (400m sund, 10km hjól og 2,5km hlaup). 74 þátttakendur tóku þátt í...
Frábær árangur hjá 3N í Challenge Iceland
Félagar úr 3N gerðu góða hluti í Challenge Iceland, keppni í hálfum járnmanni þ.s 1900m sund, 90km hjól og svo 21km hlaup....
Geysir Reykjanes Hjólamótið 2016 – 3N Úrslit
Geysir Reykjanesmótið 8.5.2016 Aldursflokkaúrslit 63 km Karlar Overall M 1 Rúnar Karl Elfarsson 1:35:14 2 Elvar Örn Reynisson 1:35:16 3 Ármann Gylfason 1:35:16 M 0-18...
3_N Geysir Reykjanesmótið haldið sunnudaginn 8 maí.
Nú um helgina verður hið árlega Reykjanesmót haldið í götuhjólreiðum. 3N Geysir Reykjanesmótið Start: 8. maí 2016 kl: 10:00 Skráning hófst: þ.17. febrúar s.l 2016...
Sjötta maraþon Steinunnar Unu Sigurðardóttur
Steinunn Una Sigurðardóttir, sem er meðlimur 3_N Reyjanesbæ, tók þátt í Milanó Marathon sem haldið var þ. 3 apríl s.l Þetta var hennar sjötta maraþon...
Challenge Iceland 23 júlí 2016
http://www.challengeiceland.is/news.html http://www.challengeiceland.is/course.html Nú í fyrsta skipti er haldið á Íslandi þessi vinsæla og krefjandi þríþrautarkeppnismótaröð frá samtökunum Challenge Family: Jæja, gleðifréttir. Jón Oddur Guðmundssoner búinn...
Aðalfundur 3_N
Aðalfundur Þríþrautardeildar UMFN var haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík, Reykjanesbæ þann 24. febrúar 2016, kl.19:30. 19 manns voru á fundinum. Flottar veitingar. Ægir Emilsson formaður,...

