jonkarfa
Síðasti leikurinn fyrir jól: Valur-Njarðvík
Tíundu umferð Subwaydeildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Ljónin okkar frá Njarðvík halda þá í höfuðstaðinn og mæta Íslandsmeisturum Vals kl. 20:15 í...
Elvar Már og Sara Rún kjörin best annað árið í röð!
Sara Rún Hinriksdóttir og Elvar Már Friðriksson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2022 af KKÍ. Þetta er í 25. skipti sem valið er...
Síðasti heimaleikur ársins gegn Haukum í kvöld!
Þrettánda umferð Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld þar sem öll átta lið deildarinnar verða á ferðinni. Gestir okkar verða Haukar í lokaleik kvöldsins sem...
Keflavík-Njarðvík í 8-liða úrslitum í kvöld!
Í kvöld mætast Keflavík og Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins kl. 19:15 í Blue-höllinni við Sunnubraut. Sigurvegari kvöldsins fær farmiða inn í undanúrslit svo það...
Næstsíðasti heimaleikurinn fyrir áramót: Njarðvík-KR í kvöld!
Í kvöld lýkur níuundu umferð í Subwaydeild karla þegar KR kemur í heimsókn í Ljónagryfjuna. Leikurinn hefst kl. 20:!5 og verður í beinni útsendingu hjá...
Lavinia Da Silva frá næstu 2-4 mánuði
Miðherjinn Lavinia Da Silva verður frá leik næstu 2-4 mánuði vegna axlarmeiðsla. Högg fyrir Íslandsmeistara Njarðvíkur enda stór karakter inni í hópnum eins og Rúnar...
Ljónynjur leika í Smáranum í kvöld
Njarðvík mætir Breiðablik í Subwaydeild kvenna í kvöld kl. 19:15. Heil umferð er á ferðinni en þetta er tólfta umferð deildarinnar. Fyrir umferðina í kvöld...
Njarðvík-Haukar í VÍS-bikarnum í kvöld
Njarðvík tekur á móti Haukum í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Eins og flestum er kunnugt var ekki hægt að hafa þennan leik fyrr en...
Isabella Ósk í landsliðnu gegn Spáni og Rúmeníu
Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið liðið sitt fyrir næstu tvo leikina í undankeppni EuroBasket Women´s 2023 sem fara fram núna í nóvember. Á meðal leikmanna...
Sigur inn í landsleikjahlé
Njarðvík vann góðan 92-67 sigur á Fjölni í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Eftir líflegan leik framan af tóku Ljónynjur öll völd í lok fyrri hálfleiks...

