jonkarfa
Njarðvík-Fjölnir í Dalhúsum í kvöld
Þriðja umferð Subwaydeildar kvenna hefst í kvöld þegar Njarðvík mætir Fjölni í Dalhúsum kl. 18:15. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði...
Njarðvík og Aðaltorg framlengja samstarfinu
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Aðaltorg hafa framlengt samstarfi sínu fyrir leiktíðina 2022-2023. Aðaltorg er einnig með samstarfi sínu að hlúa að barna- og unglingastarfi deildarinnar sem...
Severino Salvador (Nino) með þjálfaranámskeið fyrir Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur á von á góðum gesti þegar Severino Salvador eða Nino eins og hann er kallaður mun halda þjálfaranámskeið fyrir þjálfara körfuknattleiksdeildar UMFN. Nino...
Vinnum saman! Subwaydeildirnar á Stöð2 Sport
Njóttu beinna útsendinga og hágæða umfjöllunar um íslenskar íþróttir og styrktu þitt lið á sama tíma! Stöð 2 Sport og KKÍ taka höndum saman í fjáröflun fyrir...
Njarðvíkurliðin fá Þrótt og Aþenu/Leikni/UMFK í bikarnum
Dregið var í VÍS-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Í karlaflokki var dregið í 32 liða úrslit þar sem Njarðvík mun mæta Þrótti Vogum og...
Dregið í VÍS-bikarnum og Pétursmótið í kvöld
Dregið verður í 32 og 16 liða úrslit í VÍS bikar karla og 16 liða úrslit VÍS bikars kvenna eftir hádegi í dag, en alls...
Leiktíðin hefst í kvöld! Grannaslagur af bestu sort
Subwaydeild kvenna fer af stað með látum hjá ríkjandi meisturum okkar í Njarðvík þegar þær leika sinn fyrsta leik í Blue-Höllinni gegn Keflavík kl. 20:15...
Njarðvík meistari meistaranna 2022
Njarðvík er meistari meistaranna eftir framlengdan spennusigur á Haukum í Ljónagryfjunni. Lokatölur leiksins voru 94-87 þar sem Aliyah Collier fór gersamlega hamförum með 45 stig...
Meistari meistaranna á sunnudag: Njarðvík-Haukar
Vertíðin í körfuboltanum er handan við hornið og eiginlegt upphaf hennar kvennamegin fer fram á sunnudag þegar Njarðvík tekur á móti Haukum í leiknum Meistari...
Ljónynjum spáð 2. sæti í Subwaydeildinni
Árleg spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Subwaydeild kvenna var kynnt í dag á blaðamannafundi KKÍ. Njarðvík var þar spáð 2. sæti í báðum spádómunum...

