jonkarfa
Þjóðhátíðarkaffi og fjölskyldubingó 17. júní
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tekur þjóðhátíðardaginn með trompi þetta árið. Nóg verður við að vera fyrir alla fjölskylduna því við hefjum daginn á risastóru fjölskyldubingói í Ljónagryfjunni...
Lavinia mætir aftur í Gryfjuna
Miðherjinn Lavinia Joao Gomes Da Silva skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Íslandsmeistara Njarðvíkur og er því væntanleg í Ljónagryfjuna á nýjan leik...
Ólafur Helgi framlengir um tvö ár í Njarðvík
Njarðvíkingar hafa náð samkomulagi við Ólaf Helga Jónsson um að hann leiki með félaginu næstu tvö árin. Ólafur er þekkt númer í Ljónagryfjunni enda uppalinn...
Bríet Sif gengin í raðir meistaranna
Rúnar heillaði mig upp úr skónum! Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa samið við bakvörðinn Bríeti Sif Hinriksdóttur og mun því Bríet klæðast grænu á næstu leiktíð í...
Kamilla næstu tvö árin í Ljónagryfjunni
Kamilla Sól Viktorsdóttir hefur samið við Njarðvíkinga um að leika áfram með liðinu næstu tvö tímabil. Kamilla sem er 22 ára var lykilleikmaður hjá Íslandsmeisturunum...
Maciej framlengir í Njarðvík næstu tvö árin
Njarðvík og Maceij Bagisnki hafa framlengt samstarfi sínu til næstu tveggja ára en leikmaðurinn skrifaði nýverið undir í Ljónagryfjunni og mætir því vopnaður treyju nr....
Rúnar Ingi stýrir Njarðvík næstu tvö tímabil
Rúnar Ingi Erlingsson verður þjálfari Íslandsmeistara Njarðvíkur næstu tvö tímabil en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Rúnar gerðir liðið...
Daníel aðstoðar Benedikt næstu tvö árin
Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Njarðvíkinga og verður aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins næstu tvö tímabil. Daníel sem er uppalinn í Ljónagryfjunni þjálfaði karlalið Grindvíkinga á...
Kristín áfram formaður í Ljónagryfjunni
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram mánudagskvöldið 16. maí síðastliðinn. Á fundinum var aðeins einn dagskrárliður en það var kosning stjórnar þar sem Kristín Örlygsdóttir var...
Dedrick besti leikmaður meistaraflokks karla 2021-2022
Benedikt Guðmundsson og Halldór Karlsson þjálfarar Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna hafa valið sína verðlaunahafa fyrir leiktíðina. Fremstur þar í flokki og besti leikmaður tímabilsins...

