jonkarfa
Collier besti leikmaður meistaraflokks kvenna 2021-2022
Rúnar Ingi Erlingsson og Lárus Ingi Magnússon þjálfarar Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna hafa valið sína verðlaunahafa fyrir leiktíðina. Það kemur væntanlega fáum á óvart...
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Mánudaginn 16. maí næstkomandi verður aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í Ljónagryfjunni kl. 20.00. Fundurinn fer fram á 2. hæð í félagsaðstöðu UMFN. Fundarefni er kosning stjórnar...
Collier framlengir: Þetta var mér einstaklega gott ár
Aliyah Collier mun leika með Njarðvíkingum á næstu leiktíð í Subway-deild kvenna. Collier skrifaði undir eins árs samning áður en hún hélt til Bandaríkjkanna á...
Dedrick Basile snýr aftur
Leikstjórnandinn Dedrick Dieon Basile hefur framlengt samningi sínum við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og snýr því aftur í baráttuna í Subwaydeild karla tímabilið 2022-2023. Basile sem í...
Tek allavegana eitt tímabil í viðbót
Fyrirliðinn Logi Gunnarsson kom nýverið með skemmtilega færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann segir m.a. „Ég tek svo allavegana eitt tímabil í viðbót. Þetta er...
Mario framlengir í Ljónagryfjunni
Framherjinn Mario Matasovic hefur framlengt samningi sínum við Njarðvík í Subwaydeild karla. Mario átti eitt sitt besta tímabil til þessa í Njarðvíkurbúning með 15,2 stig...
Njarðvík Íslandsmeistari 2022
Eftir tíu ára bið er Njarðvík Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í úrvalsdeild kvenna! Til hamingju meistaraflokkur kvenna – til hamingju Njarðvíkingar! Eins...
Oddadagur: Allir í Ólafssal!
Lokaleikur Subwaydeildar kvenna þetta tímabilið fer fram í kvöld. Oddaleikur milli Njarðvíkur og Hauka í Ólafssal í Hafnarfiðri kl. 19.30. Sigurvegarinn hampar Íslandsmeistaratitlinum! Njarðvíkingar fjölmennum...
Tindastóll-Njarðvík: Leikur 4 í Síkinu í kvöld
Í kvöld kl. 20:15 verður fjórða undanúrslitaviðureign Njarðvíkur og Tindastóls í Subwaydeild karla. Staðan í einvíginu er 2-1 Tindastól í vil og með sigri í...
Sætaferðir með Bus4u og Sparra á morgun
Fjórði undanúrslitaleikur Njarðvíkur og Tindastóls í Subwaydeild karla verður í Síkinu í Skagafirði á morgun, laugardaginn 30. apríl. Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í...

