jonkarfa
Njarðvík 2-2 Haukar: Oddaleikur á sunnudag
Haukar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu í gærkvöldi með 51-60 sigri í Ljónagryfjunni. Síðustu tvö kvöld hafa verið viðburðarík í Ljónagryfjunni og nú er svo komið...
Njarðvík-Haukar leikur fjögur líf og fjör!
Í kvöld kl. 19:15 mætast Njarðvík og Haukar í sínum fjórða úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subwaydeild kvenna. Sigur í kvöld tryggir Ljónynjum titilinn og því...
Njarðvík 1-2 Tindastóll: Sætaferðir á laugardag
Njarðvíkurljónin minnkuðu muninn í 2-1 í undanúrslitum gegn Tindastól í kvöld. Lokatölur 93-74 og framundan er því leikur 4 í Síkinu á laugardag. Nico Richotti...
Njarðvík-Tindastóll: Mætum græn!
Í kvöld fer fram þriðja viðureign Njarðvíkur og Tindastóls í undanúrslitum Subwaydeildar karla. Leikurinn hefst kl. 20.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2...
Hálfleikssýning með Team Danskompaní
Risaviðureign Njarðvíkur og Tindastóls fer fram í kvöld kl. 20:15 í Ljónagryfjunni. Öllum er kunnugt um mikilvægi leiksins og því er ekki úr vegi að...
Njarðvík 2-1 Haukar: Fjórði á fimmtudag og umfjallanir helstu miðla
Njarðvík tók í gærkvöldi 2-1 forystu gegn Haukum í úrslitum Subwaydeildar kvenna með glæsilegum 69-78 sigri í Ólafssal í Hafnarfirði. Aliyah Collier átti svaðalegan leik...
Miðasala á þriðja leik hefst á morgun!
Þriðja viðureign Njarðvíkur og Tindastóls fer fram miðvikudaginn 27. apríl næstkomandi í Ljónagryfjunni. Leikurinn hefst kl. 20.15 og gerum við fastlega ráð fyrir að uppselt...
Njarðvík-Haukar í Ólafssal í kvöld!
Haukar og Njarðvík mætast í sínum þriðja úrslitaleik í Subwaydeild kvenna í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að bæði lið unnu útisigra í...
Njarðvík 0-2 Tindastóll: Sigur eina sem kemur til greina!
Eftir ótrúlegan tvíframlengdan leik í Síkinu í gærkvöldi erum við komin 2-0 undir í undanúrslitum Subwaydeildar karla gegn Tindastól. Lokatölur í gær voru 116-107 þar...
Tindastóll-Njarðvík kl. 20:15 í Síkinu í kvöld
Annar leikur okkar gegn Tindastól í undanúrslitum Subwaydeildar karla fer fram í Síkinu í Skagafirði í kvöld kl. 20:15. Leikurinn verður í beinni útsendingu á...

