jonkarfa
Njarðvík 3-0 KR: Helstu umfjallanir um lokaleikinn
Seríunni gegn KR í 8-liða úrslitum Subwaydeildar karla lauk í gærkvöldi með stórum og öruggum 91-63 sigri Njarðvíkur-ljónanna. Græna hjörðin fór enn einu sinni á...
Páskaeggjaleit KKD UMFN og Nói Siríus
Miðvikudaginn 13. apríl heldur Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur páskeggjaleit í samstarfi við Nóa Siríus. Páskaeggjaleitin er hugsuð fyrir yngstu kynslóðirnar (helst 2. bekkur og yngri) en vissulega...
Njarðvík tók 2-1 forystu með flottum sigri í Dalhúsum
Njarðvík hefur tekið 2-1 forystu í einvíginu gegn Fjölni í Subwaydeild kvenna eftir öflugan sigur í Dalhúsum í gærkvöldi. Lokatölur 51-72. Aliyah Collier splæsti í...
Fjölnir-Njarðvík: Leikur 3 kl. 18.15 í Dalhúsum
Fjölnir og Njarðvík mætast í sinni þriðju viðureign í kvöld kl. 18.15 í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnismenn tóku 1-0 forystu en okkar konur jöfnuðu í...
Njarðvík 2-0 KR: Umfjallanir helstu miðla eftir leik
Njarðvík tók í gær 2-0 forystu gegn KR í 8-liða úrslitum Subwaydeildar karla. Lokatölur leiksins voru 67-74 eftir talsverða glímu. Dedrick Basile heldur áfram að...
Jafnt eftir flottan 80-66 sigur
Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni í undanúrslitum Subwaydeildar kvenna í gærkvöldi. Lokatölur 88-60 fyrir okkar konur og staðan því 1-1 í rimmunni. Aliyah Collier skilaði...
Ljónynjurnar taka á móti Fjölni í kvöld: Fjórða úrslitakeppnin
Annar leikur okkar gegn Fjölni í undanúrslitum Subwaydeildar kvenna fer fram í kvöld kl. 20:15 í Ljónagryfjunni. Eftir góða glímu í fyrsta leik náði Fjölnir...
Njarðvík 1-0 KR: Leikur tvö á laugadag
Græn Ljónagryfja og sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Lokatölur gegn KR í gær voru 99-90 þar sem Fotis gerði 28 stig og tók 8 fráköst,...
Leikdagur: Njarðvík-KR hefst í kvöld!
Bolti, burger, bolir, beint og margt fleira Úrslitakeppnin hefst í kvöld hjá karlaliði Njarðvíkur þegar KR mætir í heimsókn í fyrsta leik liðanna í 8-liða...
Njarðvík-KR: Rennt yfir sögu félaganna í úrslitakeppninni
Njarðvíkingar mæta KR-ingum í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins 2022 og hefst einvígið í Ljónagryfjunni í kvöld miðvikudaginn 6. apríl. Leikurinn hefst kl 18:15 og er ekki...

