jonkarfa
Neon-græn Ljónagryfja í sögulegu bingófjöri
Stærsta bingó félagsins frá upphafi fór fram um síðustu helgi þar sem Ljónagryfjan okkar var neon-græn og smekkfull af litskrúðugu 80´s fólki sem skemmti sér...
Fjölnir 1-0 Njarðvík: Leikur tvö á fimmtudag í Gryfjunni!
Fyrstu viðureign gegn deildarmeisturum Fjölnis er lokið og Grafarvogskonur tóku þar 1-0 forystu í rimmunni með 69-62 sigri. Kamilla Sól Viktorsdóttir var stigahæst Njarðvíkurkvenna með...
Guðný og Hjörvar heiðruð í grannaglímunni
Guðný Karlsdóttir lætur brátt af störfum sem formaður barna- og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og með henni úr ráðinu gengur eiginmaður hennar Hjörvar Örn Brynjólfsson. Síðustu...
Leikdagur: Fjölnir-Njarðvík fyrsti leikur undanúrslitanna
Undanúrslitaeinvígi okkar gegn Fjölni hefst í Subwaydeild kvenna í kvöld. Leikurinn verður kl. 18:15 í Dalhúsum í Grafarvogi og er í beinni útsendingu á Stöð...
Elvar Már semur við Derthona á Ítalíu
Elvar Már Friðriksson hefur yfirgefið herbúðir belgíska liðsins Antwerp Giants og gengið til liðs við ítalska félagið Derthona Basket sem leikur í efstu deild þar...
Úrslitakeppnin hefst á morgun 4. apríl: Ljónynjur á leið í Dalhús!
Vorið er komið og grundirnar gróa og besti tími ársins í íslenskum körfuknattleik er handan við hornið, sjálf úrslitakeppnin! Herlegheitin hefjast á morgun mánudaginn 4....
Deildarmeistarar 2022 frammi fyrir troðfullu húsi
Njarðvíkingar eru deildarmeistarar 2022 í Subwaydeild karla. Þvílíkt og annað eins kvöld að baki í Ljónagryfjunni okkar þar sem við lönduðum deildarmeistaratitlinum eftir svakalegan 98-93...
21 ári síðar er Logi á höttunum eftir deildarmeistaratitli
Á morgun spilar karlalið UMFN síðasta deildarleik sinn á þessu tímabili þegar nágrannar okkar og erkifjendur úr Keflavík koma í heimsókn. Með sigri tryggja okkar...
Lokaumferð Subwaydeildar kvenna í kvöld: Bæjarrimman!
Deildarkeppni karla og kvenna í Subwaydeildinum er að ljúka. Í kvöld fer fram lokaumferðin í Subwaydeild kvenna og annað kvöld verður lokaumferðin í Subwaydeild karla....
Framlengdur spennusigur í Breiðholti
Njarðvík vann í gærkvöldi mikilvægan sigur á ÍR í Subwaydeild karla eftir framlengdan spennuslag. Lokatölur voru 105-109 fyrir okkar menn í grænu þar sem Nico...

