jonkarfa
Á toppnum með 18 stig
Ljónynjurnar okkar í Njarðvík unnu sterkan 60-69 útisigur gegn Val í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Með sigrinum hefur Njarðvík 18 stig á toppi deildarinnar. Næsti...
Haukur í búning þegar Vestri mætir í kvöld!
Í kvöld fer Subwaydeild karla aftur af stað eftir landsleikjahlé. Andstæðingar kvöldsins eru nýliðar Vestra frá Ísafirði og hefst leikurinn kl. 18:15. Leikurinn verður í...
Grannaglíma gegn Grindavík
Njarðvík tekur á móti Grindavík í Subwaydeild kvenna kl. 20:15 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Okkar konur sitja á...
Haukur klár í slaginn gegn Vestra
Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn og mun leik næsta heimaleik Njarðvíkur gegn Vestra sem fram fer n.k. föstudag. „Ég er tilbúinn í...
Spennt að sjá muninn á körfuboltanum
Í lok næstu viku eða föstudaginn 3. desember er von á góðum gestum til landsins þegar stúlknalið Paterna mætir til Reykjanesbæjar ásamt fríðu föruneyti. Stjórn...
Líflegt samstarf hjá Smass og Njarðvík
Hamborgarasérfræðingarnir hjá Smass eru mættir til Reykjanesbæjar og hafa þegar gert nýjan og skemmtilegan samstarfssamningi við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Glöggir gætu hafa tekið eftir nýja samstarfinu...
Hraðpróf fyrir leiki í Ljónagryfjunni til 8. desember
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að fram til 8. desember verði gestir og stuðningsmenn á heimaleikjum Njarðvíkur að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Það er...
Njarðvíkingar aftur af stað eftir stutt stopp
Meistaraflokkar karla og kvenna í Njarðvík fara aftur af stað í Subwaydeildinni á næstu dögum eftir stutt hlé. Kvennaliðið fór í hlé vegna landsleikjaglugga og...
Spánverjar vaktir með njarðvísku bakkelsi
Vart er til sá Njarðvíkingur sem ekki kannast við hið margfræga Valgeirsbakarí. Þó eigendur þess hafi falið nýjum rekstraraðilum húsnæðið og starfsemina þá hafa þau...
Kvendómaranámskeið laugardaginn 20. nóvember
Laugardaginn 20. nóvember nk. stendur KKÍ fyrir kvendómaranámskeiði. Leiðbeinandi er FIBA dómarinn Andrada Monika Csender. Andrada byrjaði sinn dómaraferil 2008 og varð FIBA dómari 2012....

