UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jonkarfa

Á toppnum með 18 stig

jonkarfa
Ljónynjurnar okkar í Njarðvík unnu sterkan 60-69 útisigur gegn Val í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi. Með sigrinum hefur Njarðvík 18 stig á toppi deildarinnar. Næsti...

Líflegt samstarf hjá Smass og Njarðvík

jonkarfa
Hamborgarasérfræðingarnir hjá Smass eru mættir til Reykjanesbæjar og hafa þegar gert nýjan og skemmtilegan samstarfssamningi við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Glöggir gætu hafa tekið eftir nýja samstarfinu...