jonkarfa
Jan og Krista hlutu Áslaugar- og Elfarsbikarinn
Lokahóf yngri flokka UMFN 2022-2023 Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í dag. Krista Gló Magnúsdóttir hlaut þá Áslaugarbikarinn og Jan Baginski...
Njarðvík semur við Elías Bjarka til næstu tveggja ára
Elías Bjarki Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið og er það mikið gleðiefni. Elías, sem er 18 ára, hefur ekkt langt...
Lokahóf yngri flokka KKD Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í dag
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram kl. 17.00 í Ljónagryfjunni. Allir flokkar félagsins mæta þar sem minibolti 11 ára og yngri fær afhent viðurkenningarskjöl...
Chaz Williams í Ljónagryfjuna
Gengið hefur verið frá ráðningu á amerískum leikmanni í karlaliðið fyrir næstu leiktíð og ættu stuðningsmenn að þekkja kauða vel frá fyrri tíð. Chaz Williams,...
Halldór Karlsson nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur
Halldór Rúnar Karlsson tók við sem formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Halldór hefur síðustu ár verið einn af aðstoðarþjálfurum meistaraflokks karla en...
Collier og Isabella leikmenn ársins hjá Eurobasket
Vefsíðan Eurobasket.com velur ár hvert bestu leikmenn í deildunum Evrópu og nú hefur vefsíðan birt valið sitt fyrir Ísland. Hjá Eurobasket var Aliyah Collier valin...
Sumaræfingar 2023
Barna- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur býður upp á æfingar yfir mest allan sumartímann. Körfuboltinn er orðinn heilsársíþrótt og er sumarið tíminn til að bæta sig, þá sérstaklega...
Erna valin varnarmaður ársins í Subwaydeildinni
Í dag var árlegt verðlaunahóf KKÍ haldið þar sem leikmenn og þjálfarar efstu deilda kvenna og karla voru heiðraðir.Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn...
Oddur Rúnar segir skilið við Njarðvík
Bakvörðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur sagt skilið við Njarðvík í Subwaydeild karla. Oddur lék 23 leiki með Njarðvík á leiktíðinni en hann var einnig á...
Minnibolti 10 ára stúlkna: Spennandi leikir í lokamótinu
Lokamót vetrarins í minnibolta 10 ára stúlkna fór fram að Flúðum þetta tímabilið. Njarðvík telfdi fram tveimur liðum og var Þuríður Birna Björnsdóttir Debes þjálfari...

