jonkarfa
Subway-deild kvenna: Njarðvík-Fjölnir í kvöld
Njarðvík tekur á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 19:15. Þetta verður fyrsti heimaleikur okkar kvenna í Subwya-deildinni á tímabilinu. Miðasala...
Veigar Páll framlengir til næstu tveggja ára
Bakvörðurinn Veigar Páll Alexandersson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Veigar eins og flestum er kunnugt kemur upp úr öflugu yngri flokka...
Reykjanesapótek og Njarðvík framlengja samstarfi sínu
Sigríður Pálína Arnardóttir eigandi Reykjanessapóteks og Kristín Örlygsdóttir formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur gerðu nýverið nýjan samstarfs- og styrktarsamning. Á síðustu árum hefur Reykjanesapótek stutt myndarlega við...
Öflugur sigur í fyrsta leik
Okkar menn gerðu góða byrjun á Subway-deildinni með 107-82 stórsigri gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs úr Þorlákshöfn. Það kom ekki að sök að Benedikt þjálfari hafi...
Subway-deildin gangsett í Ljónagryfjunni
Í kvöld hefst keppni í Subway-deild karla þegar Njarðvík tekur á móti Íslandsmeisturum Þórs úr Þorlákshöfn. Leikurinn hefst kl. 18.15 og verður í beinni útsendingu...
Frábær tvö stig í Hafnarfirði
Keppni í Subway-deild kvenna hófst með heilli umferð í gærkvöldi þar sem nýliðarnir og Ljónynjurnar komu inn með látum og unnu frækinn 58-66 sigur á...
Vilborg: Ætlum að mæta tilbúnar
Fyrirliðinn Vilborg Jónsdóttir verður í eldlínunni í kvöld þegar Njarðvík heimsækir Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Njarðvíkurkonur fá þarna ærið verkefni gegn heitu Haukaliði sem...
Leiktíðin hefst í kvöld! Njarðvík mætir í Ólafssal
Keppni í Subway-deild kvenna hefst í kvöld þegar leikin verður heil umferð. Okkar konur í Njarðvík fá heldur betur myndarlegt verkefni í þessari fyrstu umferð...
Subway deildin: Njarðvík spáð 1. og 5. sæti
Árlegur blaðamannafundur Körfuknattleikssambands Íslands fór fram í dag þar sem nýr samstarfsaðili deildarinnar var kynntur til leiks. Á komandi leiktíð munu úrvalsdeildir karla og kvenna...
Njarðvík á ferðinni með Bus4u
Sævar Baldursson eigandi og framkvæmdastjóri Bus4u og Kristín Örlygsdóttir formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undirrituðu nýverið nýjan samstarfs- og styrktarsamning sín á milli. Deildin hefur síðustu ár...

