UNGMENNAFÉLAGIÐ NJARÐVÍK
Stofnað 1944

jonkarfa

Öflugur sigur í fyrsta leik

jonkarfa
Okkar menn gerðu góða byrjun á Subway-deildinni með 107-82 stórsigri gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs úr Þorlákshöfn. Það kom ekki að sök að Benedikt þjálfari hafi...

Vilborg: Ætlum að mæta tilbúnar

jonkarfa
Fyrirliðinn Vilborg Jónsdóttir verður í eldlínunni í kvöld þegar Njarðvík heimsækir Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Njarðvíkurkonur fá þarna ærið verkefni gegn heitu Haukaliði sem...

Njarðvík á ferðinni með Bus4u

jonkarfa
Sævar Baldursson eigandi og framkvæmdastjóri Bus4u og Kristín Örlygsdóttir formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur undirrituðu nýverið nýjan samstarfs- og styrktarsamning sín á milli. Deildin hefur síðustu ár...