jonkarfa
Boladagur!
Græn stúka í bikarúrslitum á morgun. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur verður með glænýja og flotta bikarboli til sölu í Ljónagryfjunni frá kl. 19.00-20.30 í kvöld (föstudag...
Bikarúrslit gegn Stjörnunni á laugardag
Njarðvík mætir Sjtörnunni í VÍS-bikarúrslitum á laugardag. Ljónin skelltu ÍR í kvöld 109-87 á meðan Stjarnan lagði Tindastól í spennuslag. Nico og Basile voru stigahæstir...
Njarðvík-ÍR undanúrslit VÍS-bikarsins í Ljónagryfjunni
Njarðvík tekur á móti ÍR í undanúrslitum VÍS-bikarkeppninnar kl. 18.00 í Ljónagryfjunni í kvöld. Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir munu sjá um að grilla borgara...
Ljónynjur úr leik í bikarnum
Njarðvík er úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna eftir tap í spennuleik gegn Fjölni. Lokatölur voru 65-60 Fjölni í vil í Dalhúsum. Allyah Collier fór...
Njarðvík og Rétturinn klár í veisluna framundan
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Rétturinn ehf hafa endurnýjað samstarfs- og styrktarsamning sinn fyrir komandi veislu í úrvalsdeildunum í körfubolta. Rétturinn ehf hefur verið á meðal fremstu...
Referee clinic in English
On Sunday, 19 September, the Icelandic basketball federation will host a referee clinic in English. The clinic starts at 09:30 in the morning and should...
ÍR-Njarðvík í VÍS-bikarnum í kvöld
Kvennalið Njarðvíkur mætir ÍR í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða bikarkeppnina 2019-2020 sem leikin er...
Njarðvík-Valur í VÍS bikarnum í kvöld
Í kvöld mætast Njarðvík og Valur í VÍS-bikarkeppni karla en eins og áður hefur komið fram fer bikarkeppni síðustu leiktíðar fram áður en Íslandsmót núverandi...
Kvennalið Njarðvíkur þéttir raðirnar fyrir úrvalsdeildarátökin
Njarðvík hefur samið við þrjá nýja leikmenn fyrir komandi átök í úrvalsdeild kvenna tímabilið 2021-2022. Nýverið var gengið frá samningum við Aliayh Collier, Lavinia Da...
Rúnar þjálfari ársins: Chelsea best og Vilborg í úrvalsliði
Verðlaunahátíð Körfuknattleikssambands Íslands fyrir nýafstaðinni leiktíð fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í dag. Í 1. deild kvenna var Rúnar Ingi Erlingsson valinn þjálfari...

