jonkarfa
Takk fyrir stuðninginn: Súrt tap í oddaleiknum
Njarðvík verður boðið sæti í úrvalsdeild Því miður tókst ekki að klára úrslitaeinvígið gegn Grindavík eftir 68-75 ósigur í oddaleik kvöldsins. Grindavík er því meistari...
Allt eða ekkert á laugardag!
Ljónynjurnar okkar urðu að sætta sig við 67-64 ósigur í úrslitum 1. deildar kvenna í kvöld og staðan því 2-2 í einvíginu gegn Grindavík. Oddaleikur...
Leikur fjögur í Grindavík á miðvikudag
Við Njarðvíkingar fengum því miður ekki að sjá sópinn á lofti í kvöld þegar Grindavík minnkaði muninn í 2-1 í úrslitaeivíginu í 1. deild kvenna....
Haukur Helgi í Njarðvík næstu þrjú árin!
Haukur Helgi Briem Pálsson landsliðsmaður mun leika með Njarðvík í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð! Stjórn félagsins og Haukur hafa þegar undirritað með sér samning...
Njarðvík 1-0 Grindavík
Fyrstu baráttunni um sæti í Domino´s-deild kvenna lauk í Njarðtaksgryfjunni í kvöld þar sem okkar konur tóku 1-0 forystu gegn Grindavík. Lokatölur 69-49 þar sem...
Benedikt tekur við Njarðvík
Ætla að hjálpa klúbbnum eins mikið og ég get Benedikt Guðmundsson er næsti þjálfari meistaraflokks karla hjá Njarðvík og voru samningar þess efnis undirritaðir á...
Njarðvík í úrslit!
Mæta Grindavík í baráttunni um sæti í Domino´s-deildinni Þá er það ljóst. Okkar konur í Njarðvík mæta Grindavík í úrslitum 1. deildar kvenna um laust...
Kristín endurkjörin formaður KKD UMFN
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Kristín Örlygsdóttir var endurkjörin formaður deildarinnar. Dagskrárefni fundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir...
Njarðvík 1-0 Ármann: Leikur tvö á laugardag
Ljónynjurnar hafa tekið 1-0 forystu gegn Ármanni í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Liðin mættust í Njarðtaksgryfunni í kvöld þar sem lokatölur voru 67-42 okkar konum...
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur 24. maí
Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram mánudagskvöldið 24. maí næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 á 2. hæð í Njarðtaksgryfjunni. Á aðalfundi í mars var hefðbundinn aðalfundur...

